Vorfagnaður Blindrafélagsins 8. apríl 2022.
Lagalisti
6.
Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
(Magnús Eiríksson)
Hoppa
kátur út um dyrnar
við
blasir himininn,
himinblár
er bláminn
himneskur
jökullinn.
Óbyggðirnar
kalla
og
ég verð að gegna þeim,
ég
veit ekki hvort eða hvernig
eða
hvenær ég kem heim.
Bergmál
óbyggðanna
svo
bjart í huga mér,
leiður
á öllu og öllum
hundleiður
á sjálfum mér.
Óbyggðirnar
kalla
og
ég verð að gegna þeim,
ég
veit ekki hvort eða hvernig
eða
hvenær ég kemst heim.Hoppa kátur út um dyrnar
við
blasir himininn,
himinblár
er bláminn
himneskur
jökullinn.
Óbyggðirnar
kalla
og
ég verð að gegna þeim,
ég
veit ekki hvort eða hvernig
eða
hvenær ég kem heim.
Bergmál
óbyggðanna
svo
bjart í huga mér,
leiður
á öllu og öllum
hundleiður
á sjálfum mér.
Óbyggðirnar
kalla
og
ég verð að gegna þeim,
ég
veit ekki hvort eða hvernig
eða
hvenær ég kemst heim.
(Sigfús
Halldórsson / Sigurður Elíasson)
Lækur
tifar létt um máða steina.
Lítil
fjóla grær við skriðufót.
Bláskel
liggur brotin milli hleina.
Í
bænum hvílir íturvaxin snót.
Og
ef ég væri orðin lítil fluga
Ég
inn um gluggann þreytti flugið mitt.
Og
þó ég ei til annars mætti duga
Ég
eflaust gæti kitlað nefið þitt.
Kvöldið
er okkar og vor um Vaglaskóg,
við
skulum tjalda í grænum berjamó.
Leiddu
mig vinur í lundinn frá í gær,
lindin
þar niðar og birkihríslan
grær.
Leikur
í ljósum lokkum og angandi rósum,
leikur
í ljósum lokkum hinn vaggandi blær.
Daggperlur
glitra um dalinn færist ró,
draumar
þess rætast sem gistir Vaglaskóg.
Kveldrauðu
skini á krækilyngið slær.
Kyrrðin
er friðandi, mild og angurvær.
Leikur
í ljósum lokkum og angandi rósum,
leikur
í ljósum lokkum hinn vaggandi blær.
(Lag
/ texti Jón Sigurðsson)
Komdu
í kvöld út í kofann til mín
þegar
sólin er sest og máninn skín.
Komdu
hér ein því að kvöldið er hljótt
og
blómin þau sofa sætt og rótt.
Við
skulum vera hér heima
og
vaka og dreyma,
vefur
nóttin örmum hlíð og dal.
Komdu
í kvöld út í kofann til mín
þegar
sólin er sest og máninn skín.
Enn
birtist mér í draumi sem dýrlegt ævintýr,
hver
dagur, sem ég lifði í návist þinni.
Svo
morgunbjört og fögur í mínum huga býr
hver
minning um vor sumarstuttu kynni.
Og
ástarljóð til þín verður ævikveðja mín,
er
innan stundar lýkur göngu minni
þá
birtist mér í draumi sem dýrlegt ævintýr,
hver
dagur, sem ég lifði í návist þinni.
(Lag
/ texti: erlent lag / Jón Sigurðsson)
Vertu‘
ekki’ að horfa svona alltaf á mig
ef
þú meinar ekki neitt með því.
Ef
lagleg snót mig lítur á
ég
litið get ekki upp og roðna alveg niður í tá.
Og
ef ég verð í einni skotinn
ég
aldrei þori að segja nokkurt orð.
En
leynda ósk ég ætla að segja þér,
að
þú viljir reyna að kenna mér.
Því
ertu að horfa svona alltaf á mig
ef
þú meinar ekki neitt með því?
Í
sól og sumaryl, ég sat einn fagran dag.
Í
sól og sumaryl, ég samdi þetta lag.
Fuglarnir
sungu og lítil falleg hjón,
flugu
um loftin blá, hve það var fögur sjón.
Í
sól og sumaryl sér léku lítil börn,
ljúft
við litla tjörn.
Í
sól og sumaryl, ég sat og horfði á,
hreykna
þrastamóður mata unga sína smá.
Faðirinn
stoltur, hann stóð þar sperrtur hjá,
og
fagurt söng svo fyllti hjartað frið.
Í
sól og sumaryl sér léku lítil börn,
ljúft
við litla tjörn.
Í
sól og sumaryl, ég samdi þetta lag,
hve
fagurt var þann dag.
Einu
sinni á ágústkvöldi
austur
í Þingvallasveit
gerðist
í dulitlu dragi
dulítið
sem enginn veit,
nema
við og nokkrir þrestir
og
kjarrið græna inn í Bolabás
og
Ármannsfellið fagurblátt
og
fannir Skjaldbreiðar
og
hraunið fyrir sunnan Eyktarás.
Þó
að æviárin hverfi
út
á tímans gráa, rökkur-veg,
við
saman munum geyma þetta
ljúfa
leyndarmál,
landið
okkar góða, þú og ég.
Undir
bláhimni blíðsumars nætur
barstu’
í arma mér rósfagra mey .
Þar
sem döggin í grasinu grætur,
gárast tjörnin í suðrænum þey.
Ég
var snortinn af yndisleik
þínum
ástarþráin
er vonunum felld.
Þú
er ljósblik á lífshimni mínum
þú
ert ljóð mitt og stjarna í kveld.
Ég
vil dansa við þig, meðan dunar
þetta
draumblíða lag, sem ég ann
Meðan
fjörið í æðunum funar
og
af fögnuði hjartans, er brann.
Að
dansa dátt, það er gaman
uns
dagur í austrinu rís.
Þá
leiðumst við syngjandi saman
út
í sumarsins paradís.
Ég
veit þú kemur í kvöld til mín
þótt
kveðjan væri stutt í gær.
Ég
trúi ekki á orðin þín,
ef
annað segja stjörnur tvær.
Og
þá mun allt verða eins og var
sko
áður en þú veist, þú veist.
Og
þetta eina sem útaf bar
okkar
á milli í friði leyst.
Og
seinna, þegar tunglið hefur tölt um langan veg,
þá
tölum við um drauminn sem við elskum, þú og ég.
Ég
veit þú kemur í kvöld til mín
þótt
kveðjan væri stutt í gær.
Ég
trúi ekki á orðin þín,
ef
annað segja stjörnur tvær.