Félagsfundur í Blindrafélaginu, haldinn 21. febrúar 2019, að Hamrahlíð sautján. Meigin efni fundarins: Kynntar niðurstöður úr könnun, sem Gallup á Íslandi vann fyrir Blindrafélagið. Könnu nin var um húsnæðismál, vellíðan og um mí tú-spurningar. Þá var fjallað um fyrirhugaðar breytingar á almannatryggingakerfinu, framkvæmdir að Hamrahlíð 17, og tekin fyrir tillaga 7um nýtt merki Blindrafélagsins, sem byggt yrði á hvíta stafnum, helsta hljálpartæki blindra og sjónskertra. Fundarstjóri: Eyþór Kamban Þrastarson og fundarritari: Gísli Helgason.