Valdar greinar, 14. tölublađ 43. árgangur 2018. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 10. ágúst 2018. Heildartími: 2 klst. 03 mín. Flytjendur efnis auk ritstjóra, Karls og Dóru: Patrekur Andrés Axelsson, Iva Marín Adrichem, Sölvi Kolbeinsson og fleiri. Hljóđritađ hjá Hljóđbók slf. í júlí og ágúst 2018. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Efnisyfirlit: 01 Kynning og efnisyfirlit 4.56 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01b Tilkynning um ađ vatnsleikfimi á vegum Trimmklúbbsins Eddu hefjist miđvikudaginn 5. september. 0.46 mín. 01c Fréttatilkynning um tónleika Jazzkvartets Sölva Kolbeinssonar saxófónleikara í Norrćna húsinu 22. ágúst. Sölvi er félagsmađur í Blindrafélaginu. 1.48 mín. 01d Blindravinnustofan leitar ađ starfsfólki í símasölu. 0.27 mín. 01e "Langar ţig til ađ taka ţátt í starfinu innan Blindrafélagsins?" Tilkynning frá formanni félagsins. 1.06 mín. Tvćr fundargerđir stjórnar tímabiliđ 2017 - 2018: 01f Fundargerđ 14. stjórnarfundar 8.10 mín. 01g Fundargerđ 15. stjórnarfundar 7.05 mín. Viđtöl: 02 Gísli Helgason spjallar viđ Patrek Andrés Axelsson frjálsíţróttamann en Patrekur keppir í spretthlaupi á Evrópuleikum fatlađra í Berlín síđar í ţessum mánuđi. Patrekur segir frá ţví hvernig hann stundar spretthlaup. Ţá segir hann frá snöggum sjónmissi sínum og hvernig hann tókst á viđ hann. Sitthvađ fleira er spjallađ. 25.33 mín. 03 G. H. rćđir viđ Ivu Marín Adrichem. Hún lauk námi viđ Menntaskólann viđ Hamrahlíđ á tveimur og hálfu ári og fór svo beint til Hollands í alls herjar endurhćfingu fyrir blint og sjónskert fólk á síđastqa ári. Iva segir frá ţví hvađ hún hefur ađhafst og hverju endurhćfingin breytti í lífi hennar. Ţá er fjallađ um ţátt hins opinbera í námi hennar og eins er minnst á nýgerđan ferđaţjónustusamning Blindrafélagsins viđ Kópavog. 23.49 mín. 04 Endurtekiđ viđtal frá ţví í september 2015: Gísli Helgason rćđir viđ Sölva Kolbeinsson ungan saxófónleikara sem vakiđ hefur mikla athygli fyrir frábćran hljóđfćraleik sinn. Sölvi segir frá sjálfum sér, rćđir um tónlist og ýmis áhugamál sín. Ţegar viđtaliđ var tekiđ var Sölvi á leiđ Til Berlínar ađ hefja nám viđ jazzinstitute ţar í borg. Sölvi mun ljúka BA-prófi í hljóđfćraleik ţađan nćsta ár. viđtaliđ er endurflutt í tilefni ţess ađ Sölvi ćtlar ađ halda tónleika međ jazzkvartet sínum í Norrćna húsinu 22. ágúst nk. Í viđtalinu er leikin ýmis tónlist međ Sölva og fleirum. 49.30 mín. 05 Lokaorđ ritstjóra. 0.15 mín.