Valdar greinar, 7. tölublađ 43. árgangur 2018. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 6. apríl 2018. Heildartími: 3 klukkustundir og 18 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra, Dóru og Karls: Hafţór Ragnarsson, Sigurgeir Jónsson, Bragi Ţórđarson, Sigţór U. Hallfređsson, Arnţór Helgason, Ólafur Ţór Jónsson, Kristján Pétursson ásamt fundarmönnum á félagsfundi Blindrafélagsins 22. mars sl. Hljóđritađ hjá Hljóđbók slf. í apríl 2018. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit. 6.34 mín. 01b Bođun á ađalfund Blindrafélagsins 12. maí nk. 4.26 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01c Tilkynning frá árinu 1976 birt til gamans. Ţáverandi húsvörđur í Hamrahlíđ 17, Birgir Andrésson síđar myndlistarmađur sá ástćđu til ţess ađ birta tilkynningu til íbúa Hamrahlíđar 17, af ţví ađ hann fékk yfir sig innihald súpupotts ţegar hann var ađ hreinsa sorpgeymsluna ađ Hamrahlíđ 17. en ţess skal getiđ ađ á ţví ári voru áskrifendur ađ Völdum greinum nćr allir búsettir ţar. Ţessi tilkynning fór mjög fyrir brjóstiđ á sumum forráđamönnum félagsins á ţeim tíma. 3.08 mín. 01d Sunnudagsganga á vegumm ferđa og útivistarnefndar 8. apríl. 1.10 mín. 01e Ungmennafundur á Akureyri 9. apríl. 1.02 mín. 01f Prjónakaffi 17. apríl. 0.24 mín. 01g Opiđ hús á laugardegi 21. apríl. 0.15 mín. 01h Sjóđurinn Blind börn á Íslandi auglýsir eftir styrkumsóknum. 1.14 mín. 01i Auglýsing um Sumarskóla Sameinuđu ţjóđanna í sumar. 1.39 mín. 01j Tilkynning frá hátíđinni List án landamćra. 1.59 mín. 01k Áhugaverđ ferđ til Feneyja í sumar. 0.25 mín. 01l Vegur guđanna - ferđ til Ítalíu í sumar, sérstaklega sniđin ađ ţörfum blindra og sjónskertra. 0.38 mín. Annađ efni: 02 Hafţór Ragnarsson kynnir nýjar hljóđbćkur frá Hljóđbókasafni Íslands. 15.15 mín. 03 Sagt frá gúmmíbátavćđingu íslenska skipaflotans. Frásögnin er eftir Sigurgeir Jónsson kennara í Vestmannaeyjum, en frásögnin er af facebókinni og myndskreytt eftir Kristján Óskarsson. Birt međ leyfi. 11.01 mín. 04 Fariđ upp á Akranes í heimsókn til Félags eldri borgara ţar. Bragi Ţórđarson rithöfundur og fyrrum bókaútgefandi flutti bráđskemmtilegt erindi um Akraneskaupstađ og sagđi skemmtisögur ţađan. 14.18 mín. 05 Komiđ viđ í Stykkishólmi ţar sem Sigţór U. Hallfređsson formađur Blindrafélagsins segir okkur frá einu sögufrćgu húsi ţar, sem kallađ er Norska húsiđ. Sigţór upplýsir einnig um hvort hólmarar tali enn dönsku á sunnudögum. 3.35 mín. 06 Arnţór Helgason segir frá tilraun til ţess ađ stofna blindrafélag á Íslandi áriđ 1918, fyrir einni öld. Ţetta er af Völdum greinum frá árinu 1981. 1.22 mín. 07 Um ţetta leiti fyrir ári urđu nokkur ţáttaskil í húsi Blindrafélagsins í Hamrahlíđ 17. Upphaflega var húsiđ hugsađ m. a. fyrir vinnustofur blinds og sjónskerts fólks og hafa ýmsir veriđ međ vinnustofur ţar. Ólafur Ţór Jónsson sjúkranuddari starfrćkti nudd og gufubađstofu ţar um rúmlega 40 ára skeiđ. Endurflutt verđur viđtal Gísla Helgasonar viđ hann frá árinu 2009, en ţar segir Óli frá ýmsu og fjallar m. a. um framtíđarsýn sína á Blindrafélaginu. 20.53 mín. (Athuga ađ linka hljóđskrár í Valdar greinar og fylgja efnisyfirliti félagsfundarins frá 22. mars). Félagsfundjur í Blindrafélaginu haldinn 22. mars 2018. Efni fundarins: Kynning á Gallup-könnunum fyrir Blindrafélagiđ og sagt frá alheimsráđstefnu RP international í sumar og á Íslandi 2020.. Fundarstjóri: Eyţór Kamban ţrastarson, fundarritari: Gísli Helgason. Heildartími: 1 klst. og 47 mín. 01 Fundarsetning kl. 17.00 međ nokkrum orđum formanns, kynning fundarmanna, kjör fundarstjóra og fundarritara, fundargerđ síđasta félagsfundar frá 9. nóvember lögđ fram og borin upp til samţykktar. 15.09 mín. Kynning á ţremur skođanakönnunum Gallup fyrir Blindrafélagiđ, en ţetta er fyrsta kynning á nýjum könnunum. Kristján Pétursson frá Gallup kynnir. 02a Könnun á međal almennings, umrćđur og fyrirspurnir. Til máls tóku: Magnús Jóel Jónsson, Steinar Björgvinsson, Sigţór U. Hallfređsson. 21.48 mín. 02b könnun á međal stuđningsmanna Blindrafélagsins. Umrćđur og fyrirspurnir. Til máls tóku: Karl Berntsen, Kristinn Halldór Einarsson, Magnús Jóel Jónsson, Gísli Helgason. 15.42 mín. 02c könnun á međal félagsmanna. Umrćđur og fyrirspurnir. Til máls tóku: Rósa María Hjörvar, Gísli Helgason, Sigurjón Einarsson, Rósa Ragnarsdóttir, Sigţór U. Hallfređsson. 26.58 mín. 03 Helgi Hjörvar formađur undirbúningsnefndar alheimsráđstefnu Retina internationar á Íslandi 2020 segir frá fyrirhugađri ráđstefnu og alheimsráđstefnu Retina international sem haldin var á Nýja Sjálandi í sumar. Umrćđur. Til máls tóku: Guđrún Skúladóttir, Sigţór U. Hallfređsson, Rósa Ragnarsdóttir, Kristinn Halldór Einarsson. 22.53 mín. 04 Önnur mál og fundarslit. Til máls tóku: Rósa María Hjörvar, Baldur Snćr Sigurđsson, Sigţór U. Hallfređsson sem sleit fundi Fundi slitiđ kl. 19.10.