Valdar greinar, 3. tölublađ 43. árgangs 2018. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 3. febrúar 2018. Heildartími: 2 klst. og 47 mín. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í febrúar 2018. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og stutt efnisyfirlit 7,46 mín. 01b Nokkur orđ frá ritstjóra 5,29 mín. mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01c Sunnudagsganga á vegum ferđa og útivistarnefndar á sunnudaginn kemur 11. febrúar kl. 14.00. Fariđ verđur frá Hamrahlíđ 17. 1,12 mín. 01d Konudagsbröns. Hópferđ á veitingastađ, farin á vegum tómstundanefndar laugardaginn 17. febrúar. 1,08 mín. 01e Skilabođ frá suđurnesjadeild. 0,39 mín. 01f Prjónakaffi 20. febrúar. 0,24 mín. 01g Frumskógur fjármálanna. Hvađ er í bođi, hvađ ber ađ varast. Frćđslukvöld á vegum jafnréttisnefndar miđvikudagskvöldiđ 14. febrúar kl. 19.00. Skráningarfrestur er til og međ 12. febrúar. 0,37 mín. 01h Sparidagar ađ Hótel Örk dagana 29. apríl til 4. maí. 3,13 mín. 01i Hugleiđslunámskeiđ fyrir félaga Blindrafélagsins, ađstandendur ţeirra og starfsfólk. Námskeiđiđ hefst 8. mars og verđur í 8 skipti. Leiđbeinandi er Kristín Sjöfn Valgeirsdóttir jógakennari. 0,52 mín. 01j Áramót í Vietnam. Kvöldverđur í Hamrahlíđ 17 til styrktar bágstöddu fólki í Víetnam og leiđsöguhundaverkefni Blindrafélagsins. Fólk frá Vietnam sem býr á Íslandi stendur fyrir ţessum kvöldverđi og ţarf ekki ađ skrá sig. Kvöldverđurinn er í samvinnu viđ leiđsöguhundadeild. 0,45 mín. 01k Styrktarsjóđur Margrétar Jónsdóttur auglýsir eftir styrkumsóknum. Umsóknarfrestur er 9. febrúar. 2,08 mín. 01l Vatnsleikfimi á vegum Trimmklúbbsins Eddu á miđvikudögum í Grensáslaug. 0,37 mín. 01m Áhugaverđ ferđ til Feneyja dagana 27. apríl til 1. maí. Ferđin er sérstaklega sniđin fyrir sjónskert fólk. 0,25 mín. 01n Vegur guđanna. Ítölsk ferđaskrifstofa stendur fyrir ţremur gönguferđum í sumar fyrir blint og sjónskert fólk. Fariđ verđur í maí, júlí og september. 0,38 mín. Lesnar 7. til 11. fundargerđ stjórnar Blindrafélagsins starfsáriđ 2017 - 2018. 02a 7. fundargerđ stjórnar frá 18. október 2017. 4,53 mín. 02b 8. fundargerđ stjórnar frá 8. nóvember 2017.. 8,32 mín. 02c 9. fundargerđ stjórnar frá 29. nóvember 2017.. 5,51 mín. 02d 10. Fundargerđ stjórna frá 13. desember 2017.. 17,14 mín. 02e 11. Fundargerđ stjórnar frá 10. janúar 2018. 5,39 mín. Viđtal: 03 Gísli Helgason rćđir viđ Steinunni Hákonardóttur sem lét af störfum hjá Blindrafélaginu um síđustu áramót. Steinunn starfađi hjá Blindrafélaginu í tćpa tvo áratugi og ţar áđur hjá Sjónstöđ Íslands, nú Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđinni. Hún vann alls í Hamrahlíđ 17 í um ţrjá áratugi viđ ýmislegt félagsstarf, var félagsmálafulltrúi í rúman áratug og sá međal annars um opiđ hús á vegum Blindrafélagsins. Steinunn segir á einlćgan og skemmtilegan hátt frá uppvexti sínum og fjölbreyttu lífshlaupi. Í lok viđtalsins er frá jólaopnu húsi 16. desember sl, ţar sem Steinunni var veittur Gulllampi Blindrafélagsins fyrir farsćlt starf í ţágu blindra og sjónskertra félagsmanna. 59,11 mín. 04 Hljóđritun frá spjallfundi stjórnar Blindrafélagsins 31. janúar sl. Ţar var rćtt um samspil sjónskerđingar og vinnu. Halldór Sćvar Guđbergsson var međ innlegg á fundinn sem Kristinn Halldór Einarsson framkvćmdastjóri stýrđi í forföllum formanns. 39,19 mín. 05 Lokaorđ ritstjóra. 0,13 mín.