Valdar greinar, 1. tölublađ 43. árgangs 2018. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 12. janúar 2018. Heildartími: 1 klst. og 7 mín. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: Sigţór U. Hallfređsson, Steinunn H. Hákonardóttir og fleiri, ţar á međal heyrist í hljómsveitinni Baggalút og gestum í opnu húsi 16. desember sl. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í janúar 2018. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og stutt efnisyfirlit 4,04 mín Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01b Tilkynning frá bókmenntaklúbbi Blindrafélagsins 0,37 mín. 01c Um breytingar á gjaldskrá leiđarkerfis Strćtó bs. 0,43 mín. 01d Janúarganga á vegum ferđa og útivistarnefndar 0,37 mín. 01e Tilkynning um prjónakaffi 0,23 mín. 01f Auglýsing um ţorrablót Blindrafélagsins 3. febrúar 1,24 mín. 01g Um vatnsleikfimi í Grensáslaug á vegum Trimklúbbsins Eddu 0,37 mín. Annađ efni: 02 Frá opnu húsi 16. desember sl. Brynja Arthúrsdóttir og Steinunn Helgu Hákonardóttir hlutu viđurkenningu og Ţar var Steinunni Helgu Hákonardóttur veittur Gulllampi Blindrafélagsins en Steinunn lét af störfum hjá Blindrafélaginu ásamt Brynju um síđustu áramót. 10,22 mín. 03 "Um leiđsöguhundinn Oliver". Spjall viđ Lilju Sveinsdóttur varaformann Blindrafélagsins og formann leiđsöguhundadeildar félagsins, en Lilja segir skemmtilega frá hundinum. Morgunblađiđ 5. janúar. 1,29 mín. 04 Lesin fundargerđ stjórnar Blindrafélagsins frá 20. júní sl. 5,47 mín. Viđtal: Gísli Helgason spjallar viđ Sigţór U. Hallfređsson formann Blindrafélagsins um liđiđ ár og hvađ sé fram undan. Nokkurs konar annáll liđins árs. 39,44 mín. 06 Lokaorđ ritstjóra. 1,40 mín.