Valdar greinar, 23. tölublað 42. árgangs 2017. Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson. Útgáfudagur 15. desember 2017. Heildartími: 1 klukkustund. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: Sigþór U. Hallfreðsson, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir, Kristinn Halldór Einarsson, Bjarki Ísaksson, Ísak Jónsson, Konráð Einarsson, þórdís Guðmundsdóttir, Baldur Snær Sigurðsson, Guðni Einarsson, Hafþór Ragnarsson og fleiri. Hljóðritað hjá Hljóðbók.slf í desember 2017. Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði. Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu. Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit 1,26 mín. Jólakveðjur: 01b Jólakveðja frá Sigþóri U. Hallfreðssyni formanni Blindrafélagsins 1,40 mín. 01c Jólakveðja frá Hljóðbókasafni Íslands 0,14 mín. 01d Jólakveðja frá starfsfólki, stjórnum Blindrafélagsins og Blindravinnustofunnar sem Kristinn Halldór Einarsson flytur. 0,37 mín. 01e Opið hús í jólafrí til 9. janúar. 0,10 mín. Annað efni: 02 Jólahugvekja 2004 eftir Magnús Geir Guðmundsson skáld og félagsmann okkar á Akureyri. 1,03 mín. 03 Baldur Snær Sigurðsson segir frá nýjum vörum í verslun Blindrafélagsins sem gætu hentað til jólagjafa. 6,49 mín. Jólaefni: 04 Jólakökur frá Jesú. Jólasaga úr Vestmannaeyjum eftir Guðna Einarsson. Höfundur les. 6,35 mín. Frá jólaskemmtunum á vegum Blindrafélagsis: 05 Farið á jólahlaðborð Blindrafélagsins sem haldið var í Hamrahlíð 17 2. desember. veislustjóri var Felix Bergsson og píanóleikari Karl Olgeirsson. Fleiri skemmtu. Brugðið upp hljóðmynd frá jólahlaðborðinu. 10,46 mín. Þessi hljóðritun birtist í heild í vefvarps og geisladiskaútgáfum Valdra greina. 06 Farið á jólaskemmtun 3. desember hjá sjóðnum Blind börn á Íslandi í samvinnu við foreldradeild Blindrafélagsins. Spjallað við 9 ára gamlan snáða, föður hans og afa sem er sjónskertur einsog barnabarnið. 11,02 mín. 07 Hafþór Ragnarsson kynnir nýjar hljóðbækur frá Hljóðbókasafni Íslands. 11,17 mín. 08 Lokaorð ritstjóra og leikin sálmurinn Ó helga nótt. 3.53 mín.