Valdar greinar, 22. tölublað 42. árgangs 2017. Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson. Útgáfudagur 1. desember 2017. Heildartími: 2 klukkustundir og 32mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: Halla Smitt henje, Sigþór U. Hallfreðsson, Hafþór Ragnarsson, Jóhann Ragnar Guðmundsson augnlæknir, Sigurður G. Tómasson og fleiri. Hljóðritað hjá Hljóðbók.slf í desember 2017. Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði. Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu. Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit 3,58 mín. Tilkynningar og fréttnæmt efni: 01b Fræðslufundur í leiðsöguhundadeild Blindrafélagsins fimmtudaginn 7. desember. 0,25 mín. 01c Aðventuganga í Reykjavík á vegum ferða og útivistarnefndar Blindrafélagsins 10. desember. 0,25 mín. 01d Jólaskemmtun á vegum foreldradeildar Blindrafélagsins í samvinnu við sjóðinn Blind börn á Íslandi 3. desember. 0,37 mín. 01e Jólafundur norðurlandsdeildar Blindrafélagsins 3. desember. 0,55 mín. 01f Jólahlaðborð Blindrafélagsins 2. desember. 1,49 mín. 01g Jólabasar Blindrafélagsins verður 12. desember. 0,40 mín. 01h Jóla-opið hús laugardaginn 16. desember. 1,24 mín. 02 Sagt frá stórgjöf kvenna í Oddfellowstúkunni Bergþóru og farið í kaffi til þeirra í Hamrahlíð 17 19. nóvember. Spjallað við formann kertastjóðs stúkunnar og birt hljóðritun frá afhendingu gjafarinnar. 11,40 mín. 03 Hafþór Ragnarsson kynnir nýjar hljóðbækur frá Hljóðbókasafni Íslands. 21,27 mín. 04 Hljóðritun frá spjallfundi stjórnar Blindrafélagsins 29. nóvember sl. Þá var rætt um hvernig við varðveitum menningararfinn. 21,27 mín. 05 Fyrirlestur á vegum AMD-deildar Blindrafélagsins, 21. nóvember en þar fjallaði Jóhann Ragnar Guðmundsson um nýungar í augnlækningum. 52,28 mín. 06 Lokaorð ritstjóra. 0,56 mín.