Valdar greinar, 20. tölublađ 42. árgangur 2017. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 3. nóvember 2017. Heildartími: 1 klukkustundir og 38 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og talgervlanna Karls og Dóru: Ágústa Gunnarsdóttir, Ţórđur Pétursson, Eyţór Kamban Ţrastarson, Hjalti Sigurđsson, Rósa María Hjörvar, Helga Dögg Heimisdóttir, Lilja Sveinsdóttir, Sigţór U. Hallfređsson, Einar Hrafnsson, Baldur Snćr Sigurđsson, Kristinn Halldór Einarsson og fleiri. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru gefnar útí Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ekki eru lengur lesnar greinar úr blöđum eđa vefmiđlum, heldur flutt efni sem tengist Blindrafélaginu og ritstjóri og ađrir leggja til. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og stiklađ yfir efni Valdra greina. 6,15 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01b Bođun á félagsfund í Blindrafélaginu 9. nóvember. 0,52 mín. 01c Fjóla, félag fólks međ samţćtta sjón og heyrnarskerđingu bođar til félagsfundar 11. nóvember. 1,39 mín. 01d Prjónakaffi 21. nóvember. 0,25 mín. 01e Kaffibođ í bođi Oddfellowkvenna 19. nóvember. 0,37 mín. 01f Ţórsteinssjóđur auglýsir eftir styrkumsóknum. 4,32 mín. 01g Tilkynning um jólahlađborđ Blindrafélagsins 2. desember nk. 1,49 mín. 01h Jólabingó Blindrafélagsins 25. nóvember. 0,31 mín. 01i Handverksnámskeiđ fyrir blint og sjónskert fólk á vegum tómstundanefndar Blindrafélagsins í samvinnu viđ Blindravinnustofuna. 1,15 mín. 01j Jólabasar Blindrafélagsins á vegum tómstundanefndar 12. desember. 0,40 mín. 01k Endurtekin tilkynning frá formanni Blindrafélagsins um skipan stjórnar í ýmsar nefndir félagsins. 1,30 mín. 01l Tilkynning frá Arionbanka um ţróun smáforrits í snjallsíma og ađgengi ađ ţví. 0,39 mín. Viđtöl og annađ efni: 02 Ágústa Eir Gunnarsdóttir rćđir viđ Ţórđ pétursson félagsmann í Blindrafélaginu en hann brá undir sig betri fćtinum og ferđađist til Danmerkur fyrir nokkru. Ţórđur segir frá ferđalagi sínu. 12,00 mín. 03 Eyţór Kamban Ţrastarson birtir samantekt sína um ferđ á norrćnar ráđstefnur á vegum norrćnu blindrafélagana í október sl. Hjalti Sigurđsson tók viđtöl frá ráđstefnunum. 22,40 mín. 04 Frá spjallfundi stjórnar Blindrafélagsins 26. október sl. Ţar var rćtt um talgervla. 42,37 mín. 05 Lokaorđ ritstjóra. 0,12 mín.