Valdar greinar, 18. tölublađ 42. árgangur 2017. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 6. október 2017. Heildartími: 2 klukkustundir og 3 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og talgervlanna Karls og Dóru: Arnţór Helgason, Baldur Snćr Sigurđsson, Guđvarđur Birgisson, Sigţór U. Hallfređsson, Bryndís Guđmundsdóttir og fólk á spjallfundi Blindrafélagsins 27. september sl. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru gefnar útí Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ekki eru lengur lesnar greinar úr blöđum eđa vefmiđlum, heldur flutt efni sem tengist Blindrafélaginu og ritstjóri og ađrir leggja til. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og stiklađ yfir efni Valdra greina. 5,14 mín. 01b Nokkur orđ frá ritstjóra. 3,12 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01c Auglýst eftir umsjónarmanni opins húss. 1,02 mín. 01d Tilkynning frá Blindrafélaginu vegna dags Hvíta stafsins 15. október. 0,29 mín. 01e Prjónakaffi 17. október. 0,24 mín. 01f Opiđ hús laugardaginn 21. október. 0,18 mín. 01g Kótilettukvöld á vegum skemmtinefndar 27. október. 1,05 mín. 01h Haustbingó Blindrafélagsins 29. október. 0,29 mín. 01i Málţing á vegum Öryrkjabandalags Íslands um starfsgetumat. 0,35 mín. 01j Bjórkvöld á vegum Lionsklúbbsins Perlunnar í nóvember. 0,51 mín. 01k Jólabingó Blindrafélagsins 25. nóvember. 0,29 mín. 01l Jólabasar Blindrafélagsins 12. desember. 0,38 mín. 01m Handverksnámskeiđ fyrir blint og sjónskert fólk á vegum Tómstundanefndar og Blindravinnustofunnar. 1,15 mín. 01n Visalnámskeiđ á vegum Blindrafélagsins. 2,39 mín. Annađ efni: 02 Hvíti stafurinn. Arnţór Helgason segir frá notkun hvíta stafsins og gildi hans. Hljóđritađ í gönguferđ hans á Seltjarnarnesi. Í upptökunni heyrist hvernig má nota hvíta stafinn og gott er ađ hlusta á hljóđritunina međ sterio-heyrnartólum. 5,47 mín. 03 Baldur Snćr Sigurđsson segir frá ráđstefnu Blindrafélagsins um rafrćnt ađgengi, en hún var haldin 12. september sl. 19,36 mín. 04 Gísli Helgason rćđir viđ Guđvarđ Birgisson húsvörđ í Hamrahlíđ 17. Guđvarđur hefur lagt hönd á margt. Stundar handavinnu, smíđar, leikur á hljóđfćri, hefur fengist viđ verslun og andleg málefni. 36,04 mín. 05 Hljóđritun frá spjallfundi stjórnar Blindrafélagsins 27. september. Ţar var fjallađ um heyrn og ýmislegt henni tengt. 44,06 mín. 06 Lokaorđ ritstjóra. 0,09 mín.