Valdar greinar, 17. tölublađ 42. árgangur 2017. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 22. september 2017. Heildartími: 1 klukkustundir og 36 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og talgervlanna Karls og Dóru: Herdís Hallvarđsdóttir og fólk á einu breiđstrćti í Barselona, Brynja Brynleifsdóttir sérkennslu og tölvuráđgjafi á Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđinni, Ágústa Gunnarsdóttir og Freyja Haraldsdóttir. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru gefnar útí Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ekki eru lengur lesnar greinar úr blöđum eđa vefmiđlum, heldur flutt efni sem tengist Blindrafélaginu og ritstjóri og ađrir leggja til. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og stiklađ yfir efni Valdra greina. 6,24 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01b Hádegisspjall á vegum stjórnar Blindrafélagsins miđvikudaginn 17. september. 1,37 mín. 01c Laust starf trúnađarmanns Blindrafélagsins. 0,45 mín. 01d Haustferđ á vegum opins húss 6. október. 0,53 mín. 01e Opiđ hús á laugardegi 21. október. 0,19 mín. 01f Ráđstefna um hjálpartćki daglegs lífs á vegum ÖB'Í 27. september. 3,11 mín. 01g Styrktarsjóđurinn Stuđningur til sjálfstćđis auglýsir eftir styrkumsóknum. 2,51 mín. 01h Tölvunámskeiđ á vegum tómstundanefndar Blindrafélagsins. 1,32 mín. 01i Tilkynning frá skrifstofu Blindrafélagsins um tölvukaup, en skrifstofan hyggst leita eftir tölvum á hagstćđu verđi sé áhugi fyrir hendi. 0,48 mín. 01j Tilkynning til tónlistarfólks innan Blindrafélagsins frá skemmtinefnd félagsins. 0,34 mín. 01k Handverksnámskeiđ á vegum tómstundanefndar Blindrafélagsins. 1,15 mín. 01l Visalnámskeiđ á vegum Blindrafélagsins. 2,39 mín. 01m Námskeiđ um ađlögun ađ sjónmissi, á vegum Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđvarinnar. 1,47 mín. 01n Auglýsing um Evrópu unga fólksins. 0,50 mín. 02 Hljóđmynd frá einu breiđstrćti í Barcelona. 14,35 mín. Viđtöl: 03 Rćtt viđ Brynju Brynleifsdóttur tölvu og kennsluráđgjafa viđ Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđina. Brynja fjallar ađallega um blindraletursskjái og notagildi ţeirra. Ţá segir hún frekar frá starfi sínu og sjálfri sér. 28,20 mín. 04 Ágústa Gunnarsdóttir rćđir viđ Freyju Haraldsdóttur sem hefur lokiđ meistaranámi viđ Háskóla Íslands í kynjafrćđum. Freyja segir frá námi sínu og meistararitgerđ ţar sem hún fjallar um fatlađar konur og viđhorf til ţerra. Einnig segir Freyja frá hópnum Tabú. 28,20 mín. 05 Lokaorđ ritstjóra. 0,09 mín.