Valdar greinar, 15. tölublađ 42. árgangur 2017. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 25. ágúst 2017. Heildartími: 2 klukkustundir og 14 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra: Sigţór U. Hallfređsson, Baldur Snćr Sigurđsson, Ágústa Eir Gunnarsdóttir, Guđbjörg Ţórisdóttir, Herdís Hallvarđsdóttir, Huld Magnúsdóttir og fleiri. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru gefnar útí Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ekki eru lengur lesnar greinar úr blöđum eđa vefmiđlum, heldur flutt efni sem tengist Blindrafélaginu og ritstjóri og ađrir leggja til. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og stiklađ yfir efni Valdra greina. 4,30 mín. 01b Nokkur orđ frá formanni. 2,01 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01c Afmćliskveđja. 0,41 mín. 01d Tilkynning um opiđ hús. 0,25 mín. 01e Fjallađ um vćntanlega ráđstefnu um rafrćnt ađgengi, 12. og 13. september. 7,45 mín. 01f Fariđ yfir skipan í nefndir á vegum Blindrafélagsins. 1,07 mín. 01g Nokkur orđ frá ritstjóra. 2,04 mín. Ţrjár fundargerđir stjórnar Blindrafélagsins: 01h Fundargerđ 20. fundar stjórnar 2016 - 2017, sem haldinn var 4. maí 2017. 7,22 mín. 01i Fyrsti fundur stjórnar 2017 - 2018, haldinn 11. maí. 29,09 mín. 01j Annar fundur stjórnar sem haldinn var 7. júní. 7,34 mín. ţviđtöl og annađ efni: 02 Ágústa Gunnarsdóttir flytur nokkrar minningar frá árunum 1977 og 1987. Minningarnar voru birtar á fésbókarsíđu hennar í sumar, í tilefni fimmtugsafmćlis hennar. 9,33 mín. 03 Gísli Helgason rćđir viđ Guđbjörgu Ţórisdóttur fyrrum Skólastjóra, en Guđbjörg gekk í Blindrafélagiđ fyrir nokkrum árum. Í spjallinu segir hún frá sjálfri sér og fjallar m. a. um sjaldgćfan sjúkdóm sem hún greindist međ áriđ 2014, sem kallast benson. Sjúkdómurinn leggst til ađ birja međ á sjónstöđvarnar. 15,44 mín. 04 Fariđ í hljóđmyndaferđalag. Brugđiđ upp nokkrum hljóđritum frá Deildartunguhver, Hraunfossum og víđar. Međal annars er upplifun frá jarđskjálfta sem var 6.6 á richter. 22,14 mín. 05 Sagt frá veitingu gulllampans til Huldar Magnúsdóttur sem lét af starfi forstjóra Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđvarinnar 1. júní sl. Gísli Helgason rćđir viđ hana og birtur er rökstuđningur stjórnar Blindrafélagsins fyrir veitingu gulllampans. 22,56 mín. 06 lokaorđ ritstjóra. 0,14 mín. 01j Annar fundur stjórnar, haldinn