Valdar greinar, 14. tölublađ 42. árgangur 2017. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 7. júlí 2017. Valdar greinar eru ađ ţessu sinni tileinkađar aldarminningu Andrésar Gestssonar, sem var fćddur 20. júlí 1917 og lést 26. júní 2009. Heildartími: 3 klukkustundir og 54 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Karls og Dóru: Baldur Snćr Sigurđsson, Rósa María Hjörvar, Ţorsteinn Víglundsson, Sigríđur Guđmundsdóttir, Andrés Gestsson, Birgir Andrésson, Helga Magnúsdóttir, Ásgerđur Ólafsdóttir, Guđrún Sigurbjörnsdóttir, Ásdís Thoroddsen, Arnţór Helgason, Garđar Tryggvason, Gunnar Kr. Guđmundsson, Dóra Hannesdóttir, Björg Einarsdóttir, Helgi Hjörvar, Ágústa Gunnarsdóttir og fleiri. Á einstaka stađ er fléttađ inn í viđtöl tónlist. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru gefnar útí Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ekki eru lengur lesnar greinar úr blöđum eđa vefmiđlum, heldur flutt efni sem tengist Blindrafélaginu og ritstjóri og ađrir leggja til. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og stiklađ yfir efni Valdra greina. 15.27 mín. Fréttnćmt efni, tilkynningar og fleira: 01b Nokkrar afmćliskveđjur frá ţví í júní og júlí. 1.15 mín. 01c Minnt á nokkra atburđi innan félagsins, opiđ hús, söfnun á bakhjörlum Blindrafélagsins, lokun mötuneytis vegna sumarleyfa og ráđstefnu á vegum Blindrafélagsins um rafrćnt ađgengi sem haldin verđur á Hiltonhóteli Nordica í Reykjavík 12. september. 1.03 mín. 01d Nokkrar vísur um ferđamenn sem urđu til vegna ţess ađ Kristinn R. Ólafsson birti mynd á fésbókinni ţarsem ferđamenn voru ađ klifra í stuđlaberginu fyrir ofan Reynisfjöru. Vegna ţessa fóru ţeir ađ kveđast á, Bjarni Sigtryggsson og Kristinn R, en báđir eru fjölmiđlamenn og starfa einnig sem leiđsögumenn. Ţetta er birt hér til gamans. Fésbókin í lok júní. 3.10 mín. Viđtöl: 01e Baldur Snćr Sigurđsson tölvuráđgjafi hjá Blindrafélaginu segir í viđtali viđ Gísla Helgason frá vćntanlegri ráđstefnu um rafrćnt ađgengi og ţá stađla sem fylgja ber til ţess ađ tryggja ađgengi. Ráđstefnan verđur haldin ađ Hilton Nordica-hóteli 12. september nk. 14,12 nín. 01f Sagt frá heimsókn Ţorsteins Víglundssonar félagsmálaráđherra í hús Blindrafélagsins 28. júní sl. Rósa María Hjörvar og Gísli Helgason rćđa viđ hann um málefni fatlađs fólks og um ţau áhrif sem hann varđ fyrir í heimsókn sinni til Blindrafélagsins og Ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđvarinnar. 9.36 mín. Minningar um Andrés Gestsson, f. 20. júlí 1917, d. 26. júní 1918. Andrés var mikill máttarstólpi Blindrafélagsins. Hann var m. a. formađur bygginganefndar félagsins um langt skeiđ. Sat í stjórn Öryrkjabandalags Íslands í tvo áratugi, stundađi sjómennsku og vann viđ netagerđ úti í Vestmannaeyjum, bólstrun, ţar og í Reykjavík og síđustu árin vann hann sem sjúkranuddari. Andrés missti sjón um ţjóđhátíđarleytiđ áriđ 1943. Ýmsir sem ţekktu hann segja frá honum og rifja upp minningar um Andrés. Ţá eru flutt viđtöl viđ Andrés sen Gísli og Arnţór Helgasynir áttu viđ hann á árunum 1973 - 1999. Einnig er vitnađ í viđtal Péturs Hafstein Lárussonar sem hann átti viđ Andrés og birtist í Sunnudagsblađi Morgunblađsins 9. febrúar 2007, áriđ sem Andrés varđ áttrćđur. Ţá er ađeins fjallađ um Birgi myndlistarmann son Andrésar og fyrri konu hans Sigríar Jónsdóttur f. 6. febrúar 1918, d. 30. ágúst 1958, en Birgir lést í október 2007. Ţeir feđgar voru mjög nátengdir eins og kemur fram í ţessum minningarbrotum. Seinni kona Andrésar var Elísabet Kristinsdóttir, f. 17. júlí 1918, d. 30. október 1999, en ţau Andrés og Beta voru bćđi blind. Andrés lifđi báđar eiginkonur sínar og börn sín bćđi. Sumt af ţví efni sem birtist nú er hljóđritađ skömmu eftir dauđa Andrésar og birtist á Völdum greinum 14. tbl. 2009. Sumt af ţví fólki sem ţar kom viđ sögu er nú falliđ frá. 02 Kynning og brot úr viđtali Péturs Hafstein Lárussonar viđ Andrés, "Gott fólk og lífiđ rúllar áfram". Andrés segir frá uppvexti sínum og ţegar hann flutti til Vestmannaeyja. Morgunblađiđ 9. febrúar 2007. 9,33 mín. 03 Andrés segir frá samskiptum áhafnarinnar á Skaftfellingi VE-33 viđ bandaríska setuliđiđ í Vestmannaeyjum. Viđtal Gísla Helgasonar frá árinu 1975. 10.01 mín. 04 Drápa um Helga Gunnarsson frá Grund í Jökuldal. Í upphafi kynnir G. H. Helga til sögunnar. Helgi var mikill vinur Andrésar og bjó í Hamrahlíđ 17. Andrés og Helgi kváđust stundum á og sögđu hvor öđrum ýmsar sögur, ađallega ţó Helgi. Hann orti rímlaust og stuđlalaust og var ţađ kallađ stafl. Andrés fer skemmtilega yfir afrek Helga vinar síns sem var ekki einhamur. Birgir Andrésson flytur. Hljóđritunin er frá árshátíđ Blindrafélagsins, líklega áriđ 1976. 5.55 mín. 05 Frásögn Andrésar af ţví ţegar ţýskur kafbátur gerđi árás á línuveiđarann Fróđa 17. mars 1941, en Skaftfellingur kom ţar ađ skömmu eftir árásina. 14.48 mín. 06 Andrés segir frá ţví ţegar ţeir á vélskipinu Helga ve-333 sigldu í gegnum tundurduflabelti viđ Bretlandsstrendur og höfđu ekki hugmynd um ţađ ađ eitt dufliđ hefđi losnađ. Frásögn úr útvarpsţćtti Arnţórs Helgasonar frá ţví í janúar 2000, en 7. janúar voru liđin 50 ár frá ţví ađ Helgi fórst viđ Faxasker. 7.31 mín. 07 Andrés segir frá ţví í viđtali viđ Pétur Hafstein Lárusson í Sunnudagsblađi Morgunblađsins 9. febrúar 1997 ţegar hann missti sjónina um ţjóđhátíđina ţađ ár. Birt frásögn Kristjönu Óladóttur frá umrćddri Ţjóđhátíđ. Tekiđ af síđunni Heimaslóđ á facebókinni. Aftur vitnađ í viđtal Péturs Hafstein Lárussonar ţar sem Andrés segir frá ţví hvađ tók viđ eftir ađ hann missti sjón. 5.59 mín. 08 Sögur mynduđust um ađ Andrés hafi dáiđ á Sjúkrahúsi Vestamannaeyja og veriđ lífgađur viđ. Hann rćddi aldrei um slysiđ fyrr en á efri árum sínum. G. H. segir eina útgáfu sögunnar og Guđrún Sigurbjörnsdóttir og Ásdís Thoroddsen minnast ţess hvernig ţćr muna hvernig Andrés sagđi ţeim frá ţví er hann dó á sjúkrahúsinu og var lífgađur viđ. 7.33 mín. 09 Arnţór Helgasonar rekur frásögn Ólafs Halldórssonar lćknis af sjúkrahússdvöl Andrésar eftir slysiđ og hvernig honum var hjúkrađ. 3.50 mín. 10 Andrés fer međ skemmtilega vísu eftir sjálfan sig sem hann orti á Sjúkrahúsinu í Eyjum. Vísan birtist í Eyjapistli í Ríkisútvarpinu 28. desember 1973. 1,55 mín. 11 Garđar Tryggvason frá Vestmannaeyjum segir frá kynnum sínum af Andrési en ţeir unnu saman um nokkurt skeiđ ţegar Garđar var ungur mađur. Garđar segir m. a. frá ýmsum grallaraskap Andrésar. Viđtaliđ var hljóđritađ 2009 en Garđar lést nokkrum árum síđar. 10.42 mín. 12 Gísli Helgason minnist á nokkrar ţjóđsögur sem mynduđust í Eyjum um ţá Andrés og Birgi son hans. Birt lok viđtals Péturs Hafstein Lárussonar viđ Andrés ţar sem hann segir frá ţví ţegar hann flytur alfarinn til Reykjavíkur. 7.24 mín. 13 Helga Magnúsdóttir segir frá ţegar hún frétti af ţví ađ Beta (Elísabet Kristinsdóttir) vćri búinn ađ finna sér háan og myndarlegan mann. Helga er systurdóttir Rósu Guđmundsdóttur fyrrum formanns og einnar af stofnendum Blindrafélagsins og umgekkst mjög mikiđ fólk úr Blindrafélaginu. Ţá fjallar hún um kynni sín af Birgi Andréssyni og segir frá áhrifavöldum í myndlist hans. 9,23 mín. 14 Gunnar Kr. Guđmundsson tónlistarmađur segir frá kynnum sínum af Andrési Gestssyni. Viđtaliđ var hljóđritađ 2009 en Gunnar lést í lok árs 2013. 7.24 mín. 15 Dóra Hannesdóttir kynntist Andrési og Betu vel. hún tók viđ hann viđtal um kynni hans af Blindrafélaginu. Viđtaliđ hefur hvergi birst áđur. 6.34 mín. 16 Guđrún Sigurbjörnsdóttir van hjá ţeim Andrési og Betu á efri árum ţeirra. Hún ađstođađi ţau viđ heimilisţrif og fleira og segir frá kynnum sínum af ţeim. 4.48 mín. 17 Hluti úr brag sem Birgir Andrésson söng á árshátíđ Blindrafélagsins áriđ 1976. Ţar gerir hann skemmtilega grín ađ foreldrum sínum, Andrési og Betu. 2.06 mín. 18 Ásgerđur Ólafsdóttir fyrrum ráđgjafi hjá Blindrafélaginu minnist Andrésar. 3.48 mín. 19 Helga Magnúsdóttir segir frá hjónunum Andrési og Betu, hvađ ţau voru á köflum ólík en einstaklega samrýmd og höfđu góđ áhrif hvort á annađ. 6.08 mín. 20 Helgi Hjörvar varđ framkvćmdastjóri Blindrafélagsins áriđ 1994 og kynntist Andrési. Hann segir frá skemmtilegum samskiptum ţeirra og störfum Andrésar í bygginganefnd félagsins og eins hvernig hann kom nálćgt byggingum Öryrkjabandalagsins viđ Hátún. 7.00 mín. 21 Ágústa Gunnarsdóttir kynntist Andrési og Betu ţegar hún flutti í hús Blindrafélagsins. Međ ţeim skapađist mikil vinátta sem Ágústa segir frá. 11.09 mín. 22 Björg Einarsdóttir sem var vinkona Betu og ţeirra hjóna beggja minntist Andrésar viđ andlát hans áriđ 2009. 7.36 mín. 23 Helga Magnúsdóttir segir frá kynnum ţeirra Birgis Andréssonar. Ţá fjallar hún um viđhorf Andrésar til lífsins og hvernig hann tók á sorginni viđ lát Birgis. 7.30 mín. 24 Guđrún Sigurbjörnsdóttir fer međ eitt ljóđ og vísur eftir Andrés sem hún skrifađi upp eftir honum. 1.59 mín. 25 Björgun Skaftvellings VE-33 á áhöfn ţýsks kafbáts 20. ágúst 1942. Andrés segir frá í viđtali G. H. frá 18. júlí 1975. 28:45 mín. s 26 Lokaorđ ritstjóra. 0.24 mín.