Valdar greinar, 13. tölublađ 42. árgangur 2017. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 23. júní 2017. Heildartími: 2 klukkustundir og 30 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Karls talgervils: Sigríđur Hlín Jónsdóttir, Hafţór Ragnarsson, Ólafur Haraldsson, Jón Helgi Gíslason, Jón Júlíusson, Ragnar Ţór Steingrímsson, Guđjón Sigmundsson "Gaui litli", Guđni Ottósson og fleiri sem voru í miđsumarferđ Blindrafélagsins 20. júní. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru gefnar útí Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ekki eru lengur lesnar greinar úr blöđum eđa vefmiđlum, heldur flutt efni sem tengist Blindrafélaginu og ritstjóri og ađrir leggja til. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og stiklađ yfir efni Valdra greina. 5,00 mín. Fréttnćmt efni og tilkynningar: 01b Sumarkveđja frá formanni Blindrafélagsins ţar sem hann segir frá skipan í nefndir á vegum félagsins. 1,30 mín. 01c Lesinn úrskurđur frá úrskurđarnefnd um velferđarmál vegna ferđaţjónustu fyrir blint og sjónskert fólk. 2,34 mín. 01d Sagt frá ţví ađ dregiđ hefur veriđ í vorhappdrćtti Blindrafélagsins. 0,32 mín. 01e Ritstjóri auglýsir eftir fólki sem á sér minningar um Andrés Gestsson, en hann var fćddur 20. júlí 1917 og hefđi orđiđ 100 ára ţann dag. 2,34 mín. 01f Sagt frá söfnum bakhjarla fyrir Blindrafélagiđ. 2,15 mín. 01g Sagt frá bréfi Arnţórs Helgasonar vegna vanefnda Íslandsbanka um ađgengi fyrir blint og sjónskert fólk ađ appi, sma´forriti í snjallsímum. Bréfiđ lesiđ, en ţađ birtist á facebook 19. júní á listanum blindratćkni. 3,45 mín. 01h Tilkynning um ráđstefnu á vegum Blindrafélagsins um rafrćna ţjónustu og upplýsingaađgengi. Ráđstefnan verđur haldin 12. september nk og vinnufundur fyrir forritara daginn eftir. 2,37 mín. Viđtöl og fleira. 02 Gísli Helgason rćđir viđ Sigríđi Hlín Jónsdóttur um verkefniđ Gulum Reykjavík. Ungblind stendur fyrir ţessu verkefni í samvinnu viđ Reykjavíkurborg, Hörpuna og fleiri, ţ. á. m. erlenda ađila. 9,36 mín. 03 Hafţór Ragnarsson kynnir nýjar hljóđbćkur frá Hljóđbókasafni Íslands. 37,33 mín. 04 Ólafur Haraldsson formađur stjórnar Blindravinnustofunnar ehf. segir frá rekstri síđasta árs en hagnađur varđ af rekstri vinnustofunnar. Hann fjallar vítt og breitt um starfsemi Blindravinnustofunnar í viđtali viđ Gísla Helgason. 21,34 mín. 05 Gísli Helgason og Jón Helgi Gíslason rabba um lífshlaup Jóns Helga eđa Donna einsog hann er kallađur. Donni var nýlega ráđinn sem einn af trúnađarmönnum Blindrafélagsins í eitt ár. 26,43 mín. Frá miđsumarferđ á vegum Opins húss 20. júní sl. 06 Fariđ upp í Hvalfjörđ og Stríđsmynja og friđarsafniđ ađ Hlöđum í Hvalfirđi heimsótt. Guđjón Sigmundsson eđaa Gaui litli einsog hann er kallađur og einnig eigandi safnsins segir frá safninu og ýmsum munum ţar. 28,08 mín. 07 Guđni Ottósson fyrrum leigubílstjóri segir frá svađilför sem hann fór upp í Hvalfjörđ áriđ 1959, en ţá lenti hann međ bíl sinn í skriđuföllum. 8,05 mín. 08 Lokaorđ ritstjóra. 0,35 mín.