Valdar greinar, 12. tölublađ 42. árgangur 2017. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 9. júní 2017. Heildartími: 1 klukkustund og 38 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: Ţorbjörg Gunnarsdóttir, Elma Finnbogadóttir, Sigţór U. Hallfređsson, Benjamín Júlíusson, Rósa María Hjörvar, Baldur Snćr Sigurđsson, Helga Friđriksdóttir og fleiri. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru gefnar útí Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ekki eru lengur lesnar greinar úr blöđum eđa vefmiđlum, heldur flutt efni sem tengist Blindrafélaginu og ritstjóri og ađrir leggja til. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01a Kynning og efnisyfirlit. 3,0 mín. 01b Frá formanni vegna skipunar fólks í nefndir félagsins. 0,58 mín. 01c Nokkur orđ frá ritstjóra vegna aldarafmćlis Andrésar Gestssonar. 4,55 mín. 01d Tilkynning um sumarhátíđ 11. júní í garđi Blindrafélagsins. Hátíđin er á vegum sjóđsins Blind börn á Íslandi. 0,36 mín. 01e Um söfnun Blindrafélagsins á bakhjörlum. 1,46 mín. Viđtöl: 02 Ţorbjörg Gunnarsdóttir forstjóri Ţjónustu og ţekkingarmiđstövarinnar segir frá ţróun tćkni sem kallast "Sound of vission" en sú tćkni á ađ auka getu blinds og sjónskerts fólks til umferlis. 32,03 mín. 02a Spjallađ viđ Elmu Finnbogadóttur en hún var ein ţeirra sem prófađi sound of vission. 5,37 mín. 03 Hljóđritun frá hádegisspjallfundi stjórnar Blindrafélagsins 17. maí sl. Ţar var fjallađ um punktaletur. Ađal frummćlandi: Benjamín Júlíusson frá Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđinni. 48,38 mín. 04 Lokaorđ ritstjóra. 0,12 mín.