Valdar greinar, 6. tölublađ 42. árgangur 2017. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 20. mars 2017. Heildartími: 4 klukkustundir og 38 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: Ólafur Beinteinn Ólafsson, Steinunn Hákonardóttir, Rósa María Hjörvar. Baldur Snćr Sigurđsson, Sigţór U. Hallfređsson og fleiri af spjallfundi frá 8. mars, Katrín Sverrisdóttir, Bergur Ţorri Benjamínsson ásamt frummćlendum á málţinginu Er leiđin greiđ, á vegum Öryrkjabandalagsins, Blindrafélagsins, Átaks, félags fólks međ ţroskahömlun og Verkís. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í mars 2017. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru gefnar útí Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ekki eru lengur lesnar greinar úr blöđum eđa vefmiđlum, heldur flutt efni sem tengist Blindrafélaginu og ritstjóri og ađrir leggja til. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01 Kynning og efnisyfirlit. 7,42 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01b Auglýst starf trúnađarmanns á vegum Blindrafélagsins. Starfiđ er til eins árs. 0,51 mín. 01c Íbúđ til leigu í Hamrahlíđ 17. 0,55 mín. 01d Sjóđurinn Stuđningur til sjálfstćđis, styrktarsjóđur Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins auglýsir eftir styrkumsóknum. 1,24 mín. 01e RP-hittingur verđur mánudaginn 20. mars. 0,30 mín. 01f Hádegisspjallfundur á vegum stjórnar Blindrafélagsins 27. mars, en ţar verđur fjallađ um sjálfshjálparhópa, starf og skipulag. 1,19 mín. 01g Áföll og áfallastreita ásamt frásögn af stríđshrjáđu svćđi. Ţriđja erindiđ um andlega heilsu og vellíđan 6. apríl nk. ađ Hamrahlíđ 17 kl. 17,00. Fjallađ um áföll og áfallastreitu og hvernig er hćgt ađ vinna sig út úr slíku ástandi. Fyrirlesari: Gunnhildur Sveinsdóttir sálfrćđingur, sem hefur sérhćft sig í áföllum og áfallastreitu. Einnig hefur hún unniđ međ lćknum án landamćra og er nýkomin heim úr vinnuferđ til afskekktra ţorpa í fjallahéruđum Íraks, ţar sem Isis-samtökin réđu ríkjum um tíma. 1,14 mín. 01h Auglýstar norrćnar sumarbúđir í Danmörku fyrir ungt blint og sjónskert fólk nú í sumar. 1,23 mín. 01i Prjónakvöld í Hamrahlíđ 17 á vorjafndćgri 21. mars. 0,23 mín. 01j Servíettu og pez-karlasýning í Hamrahlíđ 17 18. mars. 0,39 mín. 01k "Gunnar snýr aftur". Ferđa og útivistarnefnd Blindrafélagsins stefnir ađ hvíldar og skemmtiferđ á Hótel Örk í apríl. Skrá ţarf sig í ferđina. 1,27 mín. 01l Málţing um skatta, skerđingar og húsnćđi á vegum kjarahóps Öryrkjabandalagsins 18. mars. 1,37 mín. 01m Öryrkjabandalagiđ auglýsir eftir styrkumsóknum til ýmissa verkefna. 1,39 mín. 01n Ţriđja alţjóđasöngvakeppni á vegum Lions-hreyfingarinnar verđur í Póllandi í byrjun nóvember. Auglýst eftir ţátttakanda. 1:43 mín. Fréttaefni: 01o 14. mars sl. var í fyrsta sinn sent beint út í vefvarpiđ frá Opnu húsi, sem haldiđ var í sal Blindrafélagsins ađ Hamrahlíđ 17. Brugđiđ er upp hljóđmynd af útsendingunni og ţar heyrist í Ólafi Beinteini Ólafssyni og Steinunni Hákonardóttur. 4,09 mín. 01p Sagt frá ađgengisviđurkenningu Reykjavíkurborgar, sem var veitt í fyrsta sinn á málţinginu Er leiđin greiđ, sem haldiđ var 10. mars sl. En Blindrafélagiđ hlaut ađgengisviđurkenninguna. Aftast á Völdum greinum má heyra ávarp Sigţórs U. Hallfređssonar formanns félagsins sem hann flutti viđ ţađ tćkifćri. 3:22 mín. Hljóđritanir frá fundum og málţingi: 01p Frá hádegisspjallfundi stjórnar Blindrafélagsins 8. mars sl. Ţar fjallađi Rósa María Hjörvar um hvernig hún nálgast prentađ mál af netinu. Rósa er sjónskert og stundar doktorsnám viđ Háskóla Íslands. 39:01 mín. 03 Erindi Katrínar Sverrisdóttur frá 9. mars, "Ađ varđveita lífsgleđina". Ţar fjallađi Katrín um ţunglyndi og ţunglyndiseinkenni og hvađ vćri helst til ráđa. Ţetta var annađ erindiđ í erindaflokkum um heilsutengd málefni. Erindiđ er birt á geisladiska- og vefvarpsútgáfum Valdra greina en ekki á heimasíđu félagsins. 0,53 klst. 04 Frá málţinginu "Er leiđin greiđ", sem haldiđ var af Öryrkjabandalagi íslands ásamt fleirum 10. mars sl. Fyrri hluti. Til máls tóku: Fundarstjóri: Bergur Ţorri Benjamínsson. Ađrir: Ellen Calmon formađur Öryrkjabandalagsins, Ţórunn Pétursdóttir f. h. Bjartar Ólafsdóttur umhverfis- og auđlindaráđherra, Áslaug Katrín Ađalsteinsdóttir landslagsarkítekt frá Félagi íslenskra arkítekta og Berglind Hallgrímsdóttir umferđarverkfrćđingur hjá Verkís, Erna Hreinsdóttir verkefnisstjóri hjá Vegagerđinni, Pétur Grétar Geirsson formađur málefnahóps Öryrkjabandalagsins um ađgengi og Aldís Magnea Norđfjörđ frá Mannvirkjastofnun. 1,44 klst. 05 Frá málţinginu "Er leiđin greiđ, seinni hluti. Til máls tóku: Eylín Soffía Sveinsdóttir og Anna Kristín Jensdóttir frá Átaki, félagi fólks međ ţroskahömlun, Elías B. Gíslason frá Ferđamálastofu. Ađgengisviđurkennig Reykjavíkurborgar, en Blindrafélagiđ fékk viđurkenninguna. Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson borgastjóri og Sigţór U. Hallfređsson formađur Blindrafélagsins. Á milli sumra erinda urđu nokkrar umrćđur sem eru í hljóđritun frá málţinginu. 30 mín.