Valdar greinar, 3. tölublað 42. árgangur 2017. Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson. Útgáfudagur 2. febrúar 2017. Heildartími: 1 klukkustund og 21 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: Hafþór Ragnarsson og Valdís Óskarsdóttir. Hljóðritað hjá Hljóðbók.slf í janúar-febrúar 2017. Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði. Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru gefnar útí Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu. Ekki eru lengur lesnar greinar úr blöðum eða vefmiðlum, heldur flutt efni sem tengist Blindrafélaginu og ritstjóri og aðrir leggja til. Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og stiklað á því helsta sem er á Völdum greinum. 3:26 mín. Tilkynningar og fréttnæmt efni: 01b Tilkynning frá skemmtinefnd um þorrablót Blindrafélagsins 11. febrúar. 0:57 mín. 01c Gönguferð á vegum ferða og útivistarnefndar 5. febrúar. 0:22 mín. 01d Námskeið í hugleiðslu fyrir félagsmenn Blindrafélagsins, aðstandendur og starfsfólk hefst fimmtudaginn 16. febrúar. Námskeiðið verður í átta skipti. Kennari verður Kristín Sjöfn Valgeirsdóttir jogakennari. Nánari upplýsingar á skrifstofu Blindrafélagsins. 0:47 mín. 01e Feldenkreisnámskeið verður helgina 18. til 19. febrúar nk. 1:17 mín. 01f Perlufagnaður á vegum Lionsklúbbsins Perlunnar að Hamrahlíð 17, 18. mars. 0:55 mín. 02 Kynning á nýjum hljóðbókum frá Hljóðbókasafni Íslands. Hafþór Ragnarsson kynnir. 14:37 mín. Viðtal: 03 Gísli Helgason ræðir við Valdísi Óskarsdóttur. Valdís er tiltölulega nýlega gengin til liðs við Blindrafélagið og segir sögu sína. Hún hefur upplifað margt og hefur frá ýmsu að segja. 58:34 mín. 04 Lokaorð ritstjóra. 0:16 mín. .