Valdar greinar, 1. tölublađ 42. árgangur 2017. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 9. janúar 2016. Heildartími: 1 klukkustund og 10 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra: Sigţór U. Hallfređsson, Bryndís Sveinsdóttir, og af gömlu segulbandi: Jóhann Axelsson prófessor í lífeđlisfrćđi, Guđmundur Viggósson fyrrum yfirlćknir Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđvarinnar og fleiri. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í desember 2015 og janúar 2016. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru gefnar útí Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ekki eru lengur lesnar greinar úr blöđum eđa vefmiđlum, heldur flutt efni sem tengist Blindrafélaginu og ritstjóri og ađrir leggja til. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og stiklađ á ţví helsta sem er á Völdum greinum. 3:02 mín. 01b Sagđar fréttir af ungum félagsmanni okkar sem lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ nú rétt fyrir jólin, og svo er birt frétt af nokkurs konar svađilför tveggja para frá Singanpor. Sú frétt er af vef Ríkisútvarpsins ruv.is frá 26. desember. 2:19 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01c Um opiđ hús á ţriđjudögum og fimmtudögum 0:22 mín. 01d Bókmenntaklúbbur Blindrafélagsins, 1. fundur ársins 17. janúar. 0:31 mín. 01e Prjónakaffi 17. janúar kl. 19:00 ađ Hamrahlíđ 17. 0:22 mín. 01f Vatnsleikfimi 0:41 mín. Viđtöl og annađ efni: 02 Gísli Helgason rćđir viđ Sigţór U. Hallfređsson formann Blindrafélagsins. Sigţór ryfjar upp liđiđ ár og veltir fyrir sér framtíđinni. Sigţór tók viđ sem formađur Blindrafélagsins viđ óvenjulegar ađstćđur í Blindrafélaginu á síđasta ári. 39:02 mín. 03 Bryndís Sveinsdóttir sálfrćđingur á Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđinni segir frá starfi sínu ţar. 9:43 mín. 04 Frá opnu húsi laugardaginn 4. mars 2006: Jóhann Axelsson prófessor í lífeđlisfrćđi viđ Háskóla Íslands segir frá rannsóknum sínum og fleiri varđandi vetrarţunglyndi á međal blindra og sjónskertra á Íslandi. Guđmundur Viggósson ţáverandi yfirlćknir Sjónstöđvar Íslands tekur ţátt í umrćđum sem sköpuđust á eftir erindi Jóhanns. 50:01 mín. 05 Lokaord ritstjora 0:29 mín.