Valdar greinar, 23. tölublađ 41. árgangs 2016. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 12. desember 2016. Heildartími: 5 klukkustundir og 43 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: Sigţór U. Hallfređsson ásamt sönghópnum Blć úr Stykkishólmi, Steinunn Hákonardóttir, Kristinn Halldór Einarsson, Kjartan Ásmundsson, Lilja Sveinsdóttir, Már Gunnarsson ásamt hljómsveit Vilhjálms Guđjónssonar og stúlknakór úr Austurbćjarskólanum undir stjórn Péturs Hafţórs Helgasonar, Ţóra Sigríđur Ingólfsdóttir, Hafţór Ragnarsson, Stúlknakór Hlíđarskóla undir stjórn Jóns Kristins Kortes - af hljómplötu frá 1978, Arnţór Helgason, Theodór Helgi Kristinsson, Rannveig Traustadóttir, Brynja Arthúrsdóttir, Sigurđur Sigurđsson ásamt fleirum úr bókmenntaklúbbi Blindrafélagsins, Fríđa Eyrún Sćmundsdóttir, og af gömlu segulbandi: Guđmundur Jónsson og Guđmundur Gilsson. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í desember 2016. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Sumt efni Valdra greina er hljóđritađ í sterio. Gott er ađ nota heyrnartól til ţess ađ hlusta á ţađ efni. Vonandi kema umhverfishljóđ ekki ađ sök, ef svo er skal beđist afsökunar á ţví. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit 9:20 mín. 01b Minningarorđ um Bengt Lindkwist, fyrrum formann sćnsku blindrasamtakanna, SRF, en Bengt lést 3. desember sl. á 81. aldursári. Bengt var einn hvatamanna ađ samningi Sameinuđu ţjóđanna. 3:46 mín. Efni tengt jólum: 01c Jólahugvekja og kveđja frá formanni Blindrafélagsins. 4:40 mín. 01d Sönghópurinn Blćr úr Stykkishólmi flytur jólakveđju eftir Sigţór U. Hallfređsson, en ţetta er jólakveđja frá ţeim sistkynum Sigţóri og Höllu Dís til félaga Blindrafélagsins. 1:28 mín. 01e Jólakveđja frá Steinunni Helgu Hákonardóttur. 0:22 mín. 01f Jólakveđja frá Kristni Halldóri Einarssyni. 1:26 mín. 01g Jólakveđja frá Blindravinnustofunni ehf. sem Kjartan Ásmundsson flytur. 0:12 mín. 01h Lilja Sveinsdóttir flytur jólakveđjur frá tómstundanefnd, leiđsöguhundanefnd og sjálfri sér sem umsjónamanni prjónakaffis. 0:18 mín. 01i Gísli Helgason spjallar viđ Má Gunnarsson 17 ára félaga okkar í Reykjanesbć um jólalag hans, Jólin í dag og fleira tengt jólum. 3:50 mín. 01j "Jólin í dag". Lag og texti eftir Má Gunnarsson. Flytjendur ásamt höfundi: Hljómsveit Vilhjálms Guđjónssonar og stúlknakór úr Austurbćjarskóla undir stjórn Péturs Hafţórs Helgasonar. 4:09 mín. 01h Jólakveđja frá Hljóđbókasafni Íslands sem Ţóra Sigríđur Ingólfsdóttir flytur. 0:33 mín. 01l Jólakveđja frá ritstjóra auk jólalags sem Stúlknakór hlíđarskóla flytur, af hljómplötu frá 1978. 3:58 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 02a Ferđa og útivistarnefnd auglýsir gönguferđ sunnudaginn 11. desember. 0:57 mín. 02b Um opiđ hús eftir áramót. 0:16 mín. 02c Jóla-opiđ hús laugardaginn 17. desember. 1:14 mín. 02d Auglýsing frá félagsmanni um tölvuviđgerđir. 0:57 mín. 02e Sagt frá nýrri útvarpsstöđ sem er ađgengileg í vefvarpinu. 0:38 mín. 02f Hafţór Ragnarsson kynnir nýjar hljóđbćkur frá Hljóđbókasafni Íslands. 27:01 mín. Viđtöl og annađ efni: 02g Fariđ á fund í bókmenntaklúbbi Blindrafélagsins. Rćtt viđ Brynju Arthúrsdóttur og Sigurđ Sigurđsson. Ásta Guđvarđardóttir fer međ frumsamda vísu. 9:49 mín. 02h Arnţór Helgason spjallar viđ Theodór Helga Kristinsson nemanda í Rimaskóla. Theodór var ađ prófa leiđsöguforrit í snjallsíma. Rannveig Traustadóttir ráđgjafi á Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđinni var međ í prófuninni og tók ţátt í spjallinu í lokin. 13:40 mín. 02i Theodór leikur frumsamiđ stef á píanó, tileinkađ Völdum greinum. 3:18 mín. 02j "Feigur fallandason". Lag Arnţórs Helgasonar viđ ljóđ Bólu-Hjálmars. Guđmundur Jónsson syngur viđ undirleik Guđmundar Gilssonar, sem hljómsetti lagiđ. Ţetta er af gamalli segulbandsspólu, sem hafđi veriđ glötuđ í rúm 30 ár. G. Hl. kynnir lagiđ. 3:41 mín. 02k "Var Fidel Kastro íslendingur"? Frásögn Arnţórs Helgasonar af fésbókarsíđu hans 25. nóvember. 3:14 mín. 03 Gísli Helgason rćđir viđ Fríđu Eyrúnu Sćmundsdóttur á Patreksfirđi. Fríđa fékk leiđsöguhund fyrir 3 árum og segir frá lífi sínu, fundinum, fjölskyldu og fleiru. 25:02 mín. Fundargerđir stjórnar Blindrafélagsins 2014 - 2015, sem ekki hafa birst á Völdum greinum. 04 Fundargerđ 17. stjórnarfundar. 11:29 mín. 05 Fundargerđ 18. stjórnarfundar. 5:08 mín. 06 Fundargerđ 19. stjórnarfundar. 11:30 mín. 07 Fundargerđ 20. stjórnarfundar. 9:48 mín. Allar fundargerđir stjórnar Blindrafélagsins 2015 - 2016, en ţćr hafa ekki birst á Völdum greinum. 08 Fundargerđ 1. stjórnarfundar. 15:14 mín. 09 Fundargerđ 2. stjórnarfundar. 17:23 mín. 10 Fundargerđ 3. stjórnarfundar. 12:04 mín. 11. Fundargerđ 4. stjórnarfundar. 10:46 mín. 12 Fundargerđ 5. stjórnarfundar 6:44 mín. 13 Fundargerđ 6. stjórnarfundar. 12:34 mín. 14 Fundargerđ 7. stjórnarfundar 17:18 mín. 15 Fundargerđ 8. stjórnarfundar 9:32 mín. 16 Fundargerđ 9. stjórnarfundar 11:11 mín. 17 Fundargerđ 10. stjórnarfundar 11:41 mín. 18 Fundargerđ 11. stjórnarfundar 9:43 mín. 19 Fundargerđ 12. stjórnarfundar 4:57 mín. 20 Fundargerđ 13. stjórnarfundar 3:48 mín. 21 Fundargerđ 14. stjórnarfundar 10:03 mín. 22 Fundargerđ 15. stjórnarfundar 15:53 mín. 23 Fundargerđ 16. stjórnarfundar 6:31 mín. 24 Fundargerđ 17. stjórnarfundar 5:58 mín.