Valdar greinar, 20. tölublað 41. árgangs 2016. Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson. Útgáfudagur 24. október 2016. Heildartími: 1 klukkustund og 32 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: Karl Bernddsen, Arnheiður Björnsdóttir, Ottó Jónsson, Herdís Hallvarðsdóttir, Baldur Snær Sigurðsson, Hrefna Þórarinsdóttir, Sigfinnur Þorleifsson, Kristín Guðmundsdóttir, Kristín Sjöfn Valgeirsdóttir og fleiri. Hljóðritað hjá Hljóðbók.slf í október 2016. Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði. Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu. Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit 04:17 mín. Tilkynningar og fréttnæmt efni: 01b Tæknikvöld 26. október að Hamrahlíð 17 á vegum jafnréttisnefndar. 0:37 mín. 01c Sölufólk óskast til þess að selja happdrættismiða og leiðsöguhundatal Blindrafélagsins. Varnar verða nýjar leiðir í sölu. 0:51 mín. 01d Opið hús á laugardegi, 29. október. 1:24 mín. 01e Auglýsing um félagsfund í Blindrafélaginu 10. nóvember nk. 0:14 mín. 01f Auglýsing um hausthappdrætti Blindrafélagsins. 0:23 mín. 01g Happapottur í happdrætti félagsins, en þetta er nýung. 0:50 mín. 01h Oddfello-systur í rebekkustúkunni Bergþóru bjóða til kaffisamsætis og árlegrar kertasölu að Hamrahlíð 17 sunnudaginn 13. nóvember kl. 15:00. 0:36 mín. 02 Fundargerð félagsfundar sem haldinn var 9. og 10. febrúar sl. Fólk er beðið um að kynna sér fundargerðina vel því að hún verður borin upp til samþykktar á félagsfundinum 10. nóvember nk. 10:25 mín. 03 Gísli Helgason spjallar við Karl Berndsen sem er þekktur útlitshönnuður og fleira. Karl segir jfrá lífi sínu sem er mjög fjölbreytilegt. 45:58 mín. 04 Nokkrar hljóðmyndir og spjall við félaga sem fóru í skotgöngu í Alecante á Spáni dagana 11. til 18. október. 22:37 mín. 05 Skoðað upphleypt kort af verslunarmiðstöð í Frankfurt. Kortið sýndi ákveðið svæði í verslunarmiðstöðinni, en þar voru nokkur slík kort. Það var upphleypt með merkingum á punktaletri og venjulegu upphleyptu letri. Sterkir litir voru í kortinu og mjög gott að átta sig á því. 03:32 mín. 06 Lokaorð ritstjóra 0:31 mín.