Valdar greinar, 19. tölublađ 41. árgangs 2016. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 10. október 2016. Heildartími: 1 klukkustund og 2 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: Herdís Hallvarđsdóttir, Marjakaisa Matthíasson, Guđrún Guđbjörnsdóttir, Rúna Garđarsdóttir, Elma Finnbogadóttir, Rósa Ragnarsdóttir, Bogi Ágústsson, Friđgeir Ţ. Jóhannesson, Bergljót Baldursdóttir, Sigurjón Unnar Sveinsson og fleiri. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í október 2016. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit 4:01 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01b Íshestar í Hafnarfirđi bjóđa blindu og sjónskertu fólki á hestbak miđvikudaginn 12. október. Skrá ţarf sig hjá Blindrafélaginu. 0:52 mín. 01c Prjónakaffi ađ Hamrahlíđ 17 18. október. 0:30 mín. 01d Sjóđurinn Blind börn á Íslandi auglýsir eftir styrkumsóknum. 1:10 mín. 01e Opiđ hús á laugardegi 29. október. 01:20 mín. Viđtöl og annađ efni: 02 Marjakaisa Matthíasson er međ pistil frá norrćnni kvennaráđstefnu, sem haldin var í helsinki í lok september. Ráđstefnan var á vegum norrćnu blindrafélaganna en ţangađ fóru 6 íslenskar konur og spjalla um ţađ sem helst var ţeim í minni. Auk Marjukaisu voru ţađ Guđrún Guđbjörnsdóttir, Rúna Garđarsdóttir, Sigríđur Hlín Jónsdóttir, Elma Finnbogadóttir og Rósa Ragnarsdóttir. 11:19 mín. 03 Úr fréttatíma Sjónvarpsins 4. október. Ţar er rćtt viđ Friđgeir Jóhannesson um liđveislu sem honum hefur veriđ synjađ um. Einnig er rćtt viđ Sigurjón Unnar Sveinsson lögfrćđing Öryrkjabandalags Íslands. 6:37 mín. 03a "Holur hljómur". Ritstjórnargrein sem fjallar um liđveislu. Morgunblađiđ 5. október. 2:14 mín. 04 Gísli Helgason rćđir viđ Sigríđi Hlín Jónsdóttur. Sigríđur er ćttuđ af vestan og var kjörin í stjórn Blindrafélagsins á ađalfundi félagsins sem haldinn var í mars sl. Sigríđur segir frá lífi sínu og áhugamálum. 25:54 mín. 05 "Hugarfariđ er stćrsti ţröskuldurinn". Sagt frá blindum manni, sem hefur ekki látiđ sjónleysi aftra sér. Hefur flogiđ, fariđ í kappakstur, siglt og margt fleira. Grein eftir Ásgeir Ingvarsson. Morgunblađiđ 29. september. 7:28 mín. 06 Lokaorđ ritstjóra. 0:16 mín.