Valdar greinar, 16. tölublađ 41. árgangs 2016. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 29. ágúst 2016. Heildartími: 1 klukkustundir og 8 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: Steinunn Hákonardóttir, Hafţór Ragnarsson, Baldur Snćr Sigurđsson og Rannveig Traustadóttir ráđgjafi á Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđinni. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í ágúst 2016. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01 Kynning og efnisyfirlit 3:21 mín. Tilkynningar og f´réttnćmt efni: 02 Stutt tilkynning frá Arnheiđi Björnsdóttur ráđgjafa hjá Blindrafélaginu um ókeypis ađgang félagsmanna ađ 1818. 1:43 mín. 03 Tilkynning frá ferđa og útivistarnefnd Blindrafélagsins um gönguferđ í Reykjavík sunnudaginn 4. september. 0:37 mín. 04 Námskeiđ í líkamsţjálfun fyrir blint og sjónskert fólk. Námskeiđiđ fer fram hjá Sjúkraţjálfuninni Afli í samvinnu viđ Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđina. Ţjálfunin hefst 6. september og skrá ţarf sig á námskeiđiđ. 1:49 mín. 05 Tilkynning um opiđ hús hjá Blindrafélaginu á ţriđjudögum og fimmtudögum, sem hefst aftur 6. september. 0:44 mín. 06 Ferđa og útivistarnefnd er međ í bígerđ haustferđ til Evrópu. Nefndin óskar eftir tillögum. 0:50 mín. 07 Vatnsleikfimi fyrir blint og sjónskert fólk í Grensáslaug á vegum Trimmklúbbsins Eddu. Hefst 7. september. 1:19 mín. 08 Prjónakaffi undir stjórn Lilju Sveinsdóttur handavinnukonu hefst aftur 20. september. 0:37 mín. 09 Feldenkraisnámskeiđ hefst 10. september. 1:32 mín. 10 Hafţór Ragnarsson kynnir nýjar hljóđbćkur frá Hljóđbókasafni Íslands. 6:35 mín. Viđtöl: 11 Baldur Snćr Sigurđsson tölvu og tćkniráđgjafi hjá Blindrafélaginu segir m. a. frá nýjum raddapakka fyrir android-smnjallsíma í spjalli viđ Gísla Helgason. Raddapakkinn byggir á talgervlunum Dóru og Karli. 9:42 mín. 12 Gísli Helgason rćđir viđ Rannveigu Traustadóttur leikskólasérkennara og ráđgjafa hjá Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđinni, en Rannveig hefur í áratugi unniđ međ blindum og sjónskertum börnum. Rannveig fjallar um starf sitt og fleira. 39:35 mín.