Valdar greinar, 14. tölublađ 41. árgangs 2016. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 4. júlí 2016. Heildartími: 2 klukkustundir og 53 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra: Hafţór Ragnarsson, ţá heyrist í Elínborgu Lárusdóttur af gömlu segulbandi, Eva Hallvarđsdóttir, Kristinn Halldór Einarsson, Ásdís Lilja Guđmundsdóttir, Inga Sćland Ástvaldsdóttir og Herdís Hallvarđsdóttir. Í lokin heyrist í Sveini Ásgeirssyni af gömlum Völdum greinum og Bergţóru Árnadóttur. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í júní júlí 2016. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit. 6:34 mín. 01b Hugleiđingar frá ritstjóra, m. a. vegna skrifa sem birst hafa á póstlista Blindrafélagsins undan fariđ. 2:44 mín. 01c Tilkynning frá Steinari Björgvinssyni félagsmanni í Blindrafélaginu um tölvuviđgerđir. 1:23 mín. 01d Tilkynning frá Heljarmennafélaginu og ferđa og útivistarnefnd um útilegu í Ţórsmörk 22. - 23. júlí, en ađ kvöldi 23. júlí býđur Blindrafélagiđ til grillveislu í Ţórsmörk. 2:00 mín. 01e Auglýsing um opiđ hús í sumarfríi. 0:17 mín. 01f Hafţór Ragnarsson kynnir hnýjar hljóđbćkur frá Hljóđbókasafni Íslands. 24:33 mín. Efni af gömlu segulbandi: 01g Birt tilkynning af Völdum greinum frá sumrinu 1976, en ţar segir Elínborg Lárusdóttir frá nýjum hjálpartćkjum sem ţá voru til sölu hjá Blindrafélaginu. 2:33 mín. Viđtöl: 02 Eva Hallvarđsdóttir enskukennari viđ Menntaskólann í Hamrahlíđ segir frá hvernig gangstéttir í Japan eru ađlagađar til ţess ađ gera blindu og sjónskertu fólki auđveldar međ ađ athafna sig utan dyra. 7:25 mín. 03 Kristinn Halldór Einarsson fjallar um ađgengismál og segir frá gönguferđ sem hann og fleiri fóru í ítölsku ölpunum, en gönguferđin var farinn í ţeim tilgangi ađ vekja athygli á ađgengi blindra og sjónskertra. Átakiđ nefnist "Yellow the world". 19:30 mín. Viđtöl viđ tvćr konur, félagsmenn í Blindrafélaginu, en báđar útskrifuđust ţćr frá Háskóla Íslands 25. júní sl. 04 Ásdís Lilja Guđmundsdóttir útskrifađist međ BS-gráđu í nćringarfrćđi. Hún segir frá námi sínu og tveimur verkefnum sem hún vann m. a. í náminu. 9:12 mín. 05 Inga Sćland Ástvaldsdóttir lauk BA-prófi í lögfrćđi. Hún segir frá framtíđaráformum sínum, námi og fer yfir lífshlaup sitt, en Inga er ţessa dagana ađ stofna stjórnmálaflokk. 35:00 mín. Blađagrein: 06 "Rćkta býflugur og bjóđa til skógargöngu". Ţau Agnes og Guđfinnur una hag sínum vel á Galtalćk međ hundinum Hróa og fleiri skepnum. Sagt m. a. frá býflugnarćkt. Viđtal eftir Kristínu Heiđu Kristinsdóttur. Morgunblađiđ 30. júní. 8:58 mín. Tvćr blađagreinar af Völdum greinum frá júní og júlí 1976. Sveinn Ásgeirsson les. 07 "Viđtal viđ Björn Th. Björnsson af kynnum hans viđ Karl dungalon". Morgunblađiđ 13. júní 1976. 26:30 mín. 08 "Morđiđ á Lampavegi". Saga eftir Svein Ásgeirsson. Lesbók Morgunblađsins 13. júní 1977 22:52 mín. 09 Lokaorđ ritstjóra og leikiđ lag Bergţóru Árnadóttur "Ráđiđ" viđ ljóđ Páls J. Árdal. 3:08 mín.