Valdar greinar, 13. tölublađ 41. árgangs 2016. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 20. júní 2016. Heildartími: 53 mínútur og 30 sekúndur. Flytjendur efnis auk ritstjóra: Sigţór U. Hallfređsson, Guđfinnur Vilhelm Karlsson, Bergvin Oddsson og fleiri. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í júní 2016. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit. 3:58 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01b Auglýst íbúđ til leigu í Hamrahlíđ 17. 0:26 mín. 01c Minnt á göngu á vegum Heljarmennafélagsins og ferđa og útivistarnefndar Blindrafélagsins yfir Fimmvörđuháls 22. júlí 2:00 mín. Viđtal: 02a Sigţór U. Hallfređsson formađur Blindrafélagsins fjallar um ýmis mál sem eru á döfinni. Segir frá skipun í nokkrar nefndir á vegum Blindrafélagsins og skipun fulltrúa í tvo sjóđi á vegum félagsins. 4:59 mín. 02b Ţá fjallar Sigţór um undirritun samstarfssamnings á milli Fjólu, félags fólks međ samţćtta sjón og heyrnarskerđingu og Blindrafélagsins. 4:45 mín. 02c Sigţór segir frá norrćnum fundi RP-deilda og félaga á Norđurlöndunum og norrćnu augnlćknaţingi sem hann sótti fyrir stuttu. Ţar flutti hann ávarp fyrir hönd RP-deildanna og félaga á Norđurlöndunum. 9:45 mín. 02d Ţá fjallar Sigţór um sumariđ sem er í nánd og ţađ sem er á döfinnni hjá honum. 2:33 mín. 03 Birt hljóđritun frá Menningarnótt 22. ágúst á liđnu ári 2015. Ţá stóđ Blindrafélagiđ fyrir tvennum tónleikum í Tjarnarbíói og nefndust ţeir "Tónleikar í tómi". Ţar komu fram ýmsir blindir og sjónskertir tónlistarmenn. Birt er upptaka af leik Guđfinns Wilhelms Karlssonar úr Hafnarfirđi, en hann lék bćđi á fiđlu og píanó. Kynnir var Bergvin Oddsson. 12:59 mín. 04 Um hljóđmerki og hljóđmerkjaleysi á umferđar og gangbrautaljósum í Reykjavík. Hljóđmynd. Ritstjóri fór í gönguferđ eftir Kringlumýrarbraut í norđurátt ađ Háaleitisbraut og ţađan í Ármúla. Leyfđi hlustendum ađ heyra í hljóđmerkjum á umferđarljósum og fór einnig yfir gatnamót Ármúla, Safamýrar og Háaleitisbrautar án hljóđmerkja á ljósum. 10:55 mín. 05 Lokaorđ ritstjóra. 0:40 mín.