Valdar greinar, 12. tölublađ 41. árgangs 2016. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 6. júní 2016. Heildartími: 4 klukkustundir og 23 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og talgervlanna Karls og Dóru: Sigţór U. Hallfređsson, Sigurborg K. Hannesdóttir, Ingi Hans Jónsson og fleiri af stefnumóti Blindrafélagsins 25. maí sl. Auk ţeirra: Baldur Snćr Sigurđsson, Friđrik Steinn Friđriksson, Andri Snćr Magnason, Ástţór Magnússon, Davíđ Oddsson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guđrún Margrét Pálsdóttir, Guđni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir, Hildur Ţórđardóttir og Sturla Jónsson. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í maí-júní 2016. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit. 4:26 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01b Kynning á nownav-leiđsöguforriti fyrir androyd-snjallsíma 7. júní. 1:02 mín. 01c Tilkynning um ađ opiđ hús sé komiđ í sumarfrí til hausts. 0:17 mín. 01d Sumarhátíđ í garđi Blindrafélagsins ađ Hamrahlíđ 17 11. júní. Hátíđin er á vegum sjóđsins Blind börn á Íslandi í samvinnu viđ foreldradeild Blindrafélagsins. 0:48 mín. 01e E-M í handbolta sýnt í Hamrahlíđ 17. 1:18 mín. 01f Sumarhappdrćtti Blindrafélagsins. Dregiđ 13. júní. 3:45 mín. 02 Frá stefnumóti Blindrafélagsins 25. maí. Brugđiđ upp hljóđmynd af stefnumótinu. Sigţór U. Hallfređsson setur mótiđ. Sigurborg K. Hannesdóttir leiđbeinir ţátttakendum og ber fram spurningar til umrćđu. Spjallađ viđ nokkra ţátttakendur og samantekt í lokin. 43:45 mín. 03 Sigurborg K. Hannesdóttir flytur stutta samantekt um stefnumótiđ 25. maí. Yfirskrift: "Jarđvegur fyrir breytingar, undirbúinn af stefnumóti Blindrafélagsins. 5:08 mín. Viđtöl eftir Gísla Helgason: 04 Baldur Snćr Sigurđsson segir frá hjálpartćkjasýningu í Frankfurt í Ţýskalandi sem hann ásamt Láru Kristínu Lárusdóttur sótti í maí sl. 14:56 mín 04a Friđrik Steinn Friđriksson markađs og fjáröflunarfulltrúi Blindrafélagsins og menntqađur vöruhönnuđur fjallar um nýtt borđspil fyrir blint og sjónskert fólk sem hann vinnur ađ. 10:04 mín. 05 Kynning forsetaframbjóđenda. Ađeins ađgengileg í vefvarpi Blindrafélagsins og á Völdum greinum sem gefnar eru út á mp3-diskum. Vísađ er í hlekki frá Ríkisútvarpinu, www.ruv.is, en viđtölin eru birt á Völdum greinum í vefvarpi Blindrafélagsins og mp3-diskaútgáfu, í stafrófsröđ. Heildartími um 3 klst. Röđ frambjóđenda: Andri Snćr Magnason 23. maí Ástţór Magnússon 25. maí Davíđ Oddsson 3. júní Elísabet Kristín Jökulsdóttir 30. maí Guđrún Margrét Pálsdóttir 31. maí Guđni Th. Jóhannesson 24. maí Halla Tómasdóttir 26. maí Hildur Ţórđardóttir 1. júní Sturla Jónsson 2. júní.