Valdar greinar, 9. tölublađ 41. árgangur 2016. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 25. apríl 2016. Heildartími: 1 klukkustund og 40 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra og talgervlanna Karls og Dóru: Herdís Hallvarđsdóttir, Helgi Hjörvar, Páll Bergţórsson fyrrum veđurstofustjóri, og af gömlu segulbandi: Jónas Tryggvason frá Finnstungu í Blöndudal og Guđrún Guđlaugsdóttir fyrrum dagskrárgerđarmađur og blađamađur, ásamt fleirum. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í apríl 2016. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit. 5:14 mín. mín. 01b Kveđja frá Sigţóri U. Hallfređssyni formanni Blindrafélagsins. Af blindlist 7. apríl. 2:20 mín. 01c Afmćliskveđjur til ţriggja hrúta innan Blindrafélagsins. 1:10 mín. 01d Vorfagnađur á vegum skemmtinefndar 4. júní nk. Skemmtunin var fćrđ frá fyrsta vetrardegi fram til ţess dags. 2:24 mín. 01e Ferđ í Laugardalslaug og á veitingastađinn Laugás 4. maí, á vegum ferđa og útivistarnefndar. 0:47 mín. 01f Frétt frá Baldri Snć Sigurđssyni tćkni og tölvuráđgjafa Blindrafélagsins um ađ nú sé hćgt ađ hlusta á DV.is í vefvarpinu. 0:43 mín. 01g Vakin athygli á 1. maí göngu á vegum Öryrkjabandalags Íslands. 1:30 mín. 01h Námssjóđur Sigríđar Jónsdóttur auglýsir eftir styrkumsóknum. 1:25 mín. 01ha Auglýsing frá Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđinni um förđunarnámskeiđ sem haldiđ verđur í nćsta mánuđi. 1:42 mín. 01i Sagt frá nýju vorhappdrćtti Blindrafélagsins 2016. 3:45 mín. 01j "Sameinuđ aftur eftir 44 ár". Sönn ástarsaga eftir Steinunni Helgu Hákonardóttur, en Steinunn vann til verđlauna í Brúđkaupsblađi Morgunblađsins, en ţar var efnt til ástarsögusamkeppni. Morgunbđađiđ, brúđkaupsblađ 15. apríl. 5:17 mín. 01k Fariđ í heimsókn í alţingishúsiđ og rćtt viđ Helga Hjörvar alţingismann. Helgi er félagi í Blindrafélaginu og segir frá ţingmensku sinni. Einnig rabbar hann um frambođ sitt til formanns Samfylkingarinnar og segir frá ýmsu fleiru. 28:53 mín. 02 Aldarminning Jónasar Tryggvasonar frá Finnstungu í Blöndudal. Jónas var mjög sjóndapur alla ćfi og nćr alveg blindur síđustu árin. Löngun hans stóđ til ţess ađ stunda tónlist en örlögin urđu önnur. Hann var gott ljóđ og tónskáld, samdi mörg lög sem sungin voru af ýmsum kórum. Ţá gaf hann út ljóđabók međ frumsömdum ljóđum, Harpan mín í hylnum". Um árabil rak Jónas Blindraiđjuna Björk á Blönduósi, auk ţess sem hann sinnti ýmsum öđrum störfum, ţ. á. m. viđ kórstjórn og tónlistarstörf. Ţá stjórnađi Jónas t. d. karlakór Blönduhlíđarhrepps og var einn stofnenda tónlistarfélags á Blönduósi og kenndi viđ tónlistarskólann ţar. Jónas var einn ţeirra sem naut virđingar samferđafólks síns, enda afar hógvćr mađur og skapađi sér virđingu međ ţeim hćtti. Eiginkona Jónasar var Kolbrún Bergţórsdóttir frá Fljótstungu í Borgarfirđi, en hún var systir Páls Bergţórssonar veđurfrćđings. Guđrún Guđlaugsdóttir fyrrum dagskrárgerđarmađur hjá Ríkisútvarpinu og blađamađur heimsótti Jónas haustiđ 1982 á Blönduós, ţar sem hann bjó. Í viđtalinu sem hér fer á eftir segir Jónas ađallega frá tónlistarstörfum sínum og fleiru. Jónas lést í ágúst 1983, en tveimur árum áđur hafđi kona hans kvatt ţennan heim. Á undan hefur Gísli Helgason nokkur formálsorđ og Páll Bergţórsson les ljóđ eftir Jónas sem ekki er í ljóđabók hans, Harpan mín í hylnum. Ţá verđa flutt nokkur lög eftir Jónas, en viđ flest laga sinna samdi hann einnig ljóđ: Heklusöngur, Nćturró viđ ljóđ Ţorsteins Valdimarssonar, Vorljóđ á ţorra og Ég skal vaka, líklega fysta lag Jónasar Tryggvasonar. Karlakórinn Hekla - kór sambands norđlenskra karlakóra og fleiri flytja. 45:02 mín.