Valdar greinar, 7. tölublađ 41. árgangur 2016. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Sigţór U. Hallfređsson. Útgáfudagur 28. mars 2016. Heildartími: 2 klukkustundir og 5 mínútur. Flytjendur efnis auk ritstjóra: Herdís Hallvarđsdóttir, Halldór Sćvar Guđbergsson, Guđrún Ásmundsdóttir, Arnţór Helgason, Ólafur Ţór Jónsson og fleiri. Af gömlum segulböndum: Guđrún Guđlaugsdóttir, Gunnar Kr. Guđmundsson, Sveinn Ásgeirsson, Elínborg Lárusdóttir, Björg Einarsdóttir og fleiri. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í mars 2016. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit. 4:58 mín. 01b Sagt frá ţví ţegar Sigurjóni Einarssyni var afhent silfurmerki Skátafélags Reykjavíkur og fleira frá ritstjóra. 0:59 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01c Tilkynning um ađalfund Fjólu, félags fólks međ samţćtta sjón og heyrnarskerđingu. 1:15 mín. 01d Opiđ hús laugardaginn 9. apríl 1:25 mín. 01e GGönguferđ á vegum ferđa og útivistarnefndar 10. apríl 1:09 mín. 01f Prjónakvöld í Hamrahlíđ 17 19. apríl 0:27 mín. 01g Auglýst eftir umsóknum í sjóđinn Stuđningur til sjálfstćđis 2:45 mín. 01h Sjóđurinn Blind börn á Íslandi auglýsir eftir styrkumsóknum 1:20 mín. 01i Skemmtikvöld á vegum skemmtinefndar síđata vetrardag, 20. apríl. 0:19 mín. 01j Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđin auglýsir förđunarnámskeiđ í maímánuđi. 1:42 mín. Fréttir af ađalfundi Blindrafélagsins 19. mars síđast liđin. 01k Sagt frá kjöri nýs formanns Blindrafélagsins og kjöri nýrrar stjórnar félagsins. Af heimasíđu Blindrafélagsins, www.blind.is 19. mars. 4:20 mín. 01l Lesin ályktun sem samţykkt var á ađalfundi Blindrafélagsins. Af heimasíđu Blindrafélagsins, www.blind.is 19. mars. 3:17 mín. Viđtal af gömlu segulbandi: 01m Viđtal Guđrúnar Guđlaugsdóttur viđ Gunnar Kr. Guđmundsson og símvörđ hjá Sambandki íslenskra samvinnufélaga. Gunnar segir frá ţeim áhrifum sem hann varđ fyrir ţegar hann fluttist ungur til Reykjavíkur. Hann fjallar um danslagakeppni SKT en eitt laga hans vann ţá keppni. Jafnframt leikur hann nokkur frumsamin lög. Viđtal Guđrúnar var flutt í Ríkisútvarpiđ 2. maí 1984. Viđtaliđ er flutt í tilefni ţess ađ Gunnar hefđi orđiđ áttrćđur 16. mars sl. en hann lést í desember 2013. Gunnar er einn ţeirra mörgu sem komst áfram á hógvćrđinni og ljúfri lund. 52:46 mín. Frá 40 ára afmćlishátíđ Valdra greina 15. mars. Stjórn Blindrafélagsins efndi til afmćlishátíđar ađ Hamrahlíđ 17, en ţá var haldiđ opiđ hús og í leiđinni haldiđ upp á ađ 28. febrúar sl. voru liđin 40 ár frá ţví ađ Valdar greinar komu fyrst út. Fjölmennt var á dagskrá ţeirri sem efnt var til og veislustjóri var Guđrún Ásmundsdóttir leikkona og sérlegur vinur Blindrafélagsis. Hér er birtur hluti af ţví sem ţar fór fram. Dagskráin var vel gerđ og öllum til sóma. Ritstjóri ţakkar af auđmýkt ţá hlýju og vináttu sem stjórn og annađ félagsfólk sýndi honum of öđrum ţeim sem komu ađ upphafi Valdra greina. Heildartími: 48:30 mín. 02a Kynning á afmćlishátíđinni og Halldór Sćvar Guđbergsson í starfi sem formađur Blindrafélagsins flytur ávarp og fjallar um fjölmiđlun fyrir blint og sjónskert fólk í árdaga, fyrir útgáfu Valdra greina. 9:10 mín. 02b Guđrún Ásmundsdóttir les bókarkafla eftir Helgu Ólafsdóttur fyrrum forstöđumann Blindrabókasafns Íslands. Ţar segir frá ţví hvernig Blindrafélagiđ skipti sköpum fyrir fjölskyldu Helgu, en móđir hennar, Steinunn Ögmundsdóttir missti sjón ţegar Helga var 13 ára gömul. 10:36 mín. 02c Gísli Helgason ritstjóri Valdra greina fer stuttlega yfir sögu Valdra greina og ryfjar upp ýmisleft sem drifiđ hefur á dagana á ţessum 40 árum, einkum ţó í byrjun. Brugđiđ er upp tilkynningum frá fyrstu Völdum greinum og t. d. er lesin tilkynning um fyrirhugađa ferđaţjónustu áriđ 1977. Ţá heyrist í Sveini Ásgeirssyni alkunnum útvarpsmanni, sem las inn á Valdar greina og stýrđi innlestrinum á međan félagar hans úr lionsklubbnum Nirđi sáu um innlestur greina úr dagblöđum og tímaritum. 23:39 mín. 02d Arnţor Helgason, einn upphafsmanna Valdra greina segir skemmtilega sögu af ţví ţegar einhverjir héldu ađ hann vćri međ kommúnistaáráđur á Völdum greinum, en allt var ţađ sprottiđ af misskilningi. 2:55 mín. 02e Ólafur Ţór Jónsson segir frá upplifun sinni af Völdum greinum í byrjunj. 2:05 mín. 02f Lokaorđ ritstjóra 0:25 mín.