Valdar greinar, 6. tölublađ 42. árgangur 2016. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Rósa María Hjörvar. Útgáfudagur 10. mars 2016. Heildartími: 4 klukkustundir og 17 mínútur. Valdar greinar eru nćr eingöngu međ efni tengdu ađalfundi Blindrafélagsins 19. mars nk. Flytjendur efnis auk ritstjóra: Steinunn Hákonardóttir, Herdís Hallvarđsdóttir, talgervlanir Karl og Dóra, Bergvin Oddsson, Sigurđur G. Tómasson, Sigţór U. Hallfređsson, Svavar Guđmundsson, Elínborg Lárusdóttir, Halldór Sćvar Guđbergsson, Haraldur Matthíasson, Ólafur Haraldsson, Sigríđur Hlín Jónsdóttir, Ţórarinn Ţórhallson, Kolbeinn Ottarson Proppe, Bryndís Snćbjörnsdóttir og fleiri. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í mars 2016. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efnisyfirlit: 01 Kynning og efnisyfirlit. 6:06 mín. Tilkynningar og fréttnćmt efni: 01b Bođ í tilefni 40 ára afmćlis Valdra greina 15. mars nk. 0:56 mín. 01c Tilkynning um afhendingu á félagaskrá Blindrafélagsins til frambjóđenda. 3:02 mín. 01d Ritgerđasamkeppni fyrir punktaletursnotendur. 2:32 mín. 01e Páskabingó Blindrafélagsins 12. mars ađ Hamrahlíđ 17 0:27 mín. 01f Gönguferđ á vegum ferđa og útivistarnefndar 13. mars 1:04 mín. 01g Prjónakvöld ađ Hamrahlíđ 17 15. mars 0:21 mín. Kynning frambjóđenda til formanns og stjórnar Blindrafélagsins á nćsta ađalfundi 16. mars 2016. Tími: 67 mín. og 25 sek. 02 Lesiđ bréf frá kjörnefnd Blindrafélagsins frá 27. febrúar 2016, en ţá rann frambođsfrestur út. 3:37 mín. Kynning frambjóđend. Fyrst ţeir sem bjóđa sig fram til formanns og stjórnar. 02a Bergvin Oddsson 5:02 mín. 02b Sigurđur G. Thómasson 4:13 mín. 02c Sigţór U. Hallfređsson 14:01 mín. 02d Svavar Guđmundsson 4:03 mín. Frambjóđendur til stjórnar. Ţeir sem bjóđa sig fram til formann og stjórnar hafa nú ţegar veriđ kynntir. 02e Elínborg Lárusdóttir 5:35 mín. 02f Friđgeir Ţ. Jóhannesson 0:05 mín. 02g Guđmundur Rafn Bjarnason 0:25 mín. 02h Halldór Sćvar Guđbergsson 6:18 mín. 02i Haraldur Matthíasson 5:18 mín. 02j Lilja Sveinsdóttir 1:44 mín. 02k Ólafur Haraldsson 4:07 mín. 02l Rósa Ragnarsdóttir 4:58 mín. 02m Sigríđur Hlín Jónsdóttir 4:54 mín. 02n Ţórarinn Ţórhallsson 2:57 mín. Um utankjörfundaratkvćđagreiđslu til stjórnar félagsins. 03 Tilkynning um ađ utankjörfundaratkvćđagreiđsla sé hafin. 0:41 mín. 03a Um utankjörfundaratkvćđagreiđslu í deildum Blindrafélagsins. 1:47 mín. 03b Reglurum utankjörfundaratkvćđagreiđslu innan Blindrafélagsins 6:55 mín. Lagabreytingatillögur sem lagđar verđa fyrir ađalfundinn 19. mars 03c Lagabreyting ciđ 6. grein 2:28 mín. 03d Labreytingatillaga viđ 8. grein 1:36 mín. 02e Lagabreytingatillaga viđ 10. grein 3:25 mín. 04 Um skrif á blindlist í ađdraganda ađalfundar. 0:16 mín. 04a Bréf frá Halldóri Sćvari Guđbergssyni til félagsmanna 25. febrúar 2:57 mín. 04b Sagt frá ađdraganda félagsfundarins 2. mars og kröfubréfi frá lögmanni Bergvins Oddssonar á hendur fjórum stjórnarmönnum Blindrafélagsins. Yfirlýsing frá stjórn Blindrafélagsins sem hún sá sig knúna til ađ senda, frá 29. febrúar 7:59 mín. 04c Bréf til félagsmanna frá Bergvini Oddssyni, 1. mars 11:33 mín. 04d Bréf frá Ingu Dóru Guđmundsdóttur af fésbókarsíđu foreldrafélags blindra og sjónskertra barna, 1. mars 3:00 mín. 04e Ályktun sem lesin var í upphafi félagsfundar Blindrafélagsins 2. mars frá stjórn Blindrafélagsins, og samţykt samhljóđa 2:13 mín. 04f Bryndís Snćbjörnsdóttir móđir tveggja stúlkna sem eru međ samţćtta sjón og heyrnarskerđingu segir frá viđbrögđum sínum viđ ţessu máli, en hún var beđin um ađ vera talsmađur Patreks Andrésar Axelssonar 4:17 mín. Félagsfundur í Blindrafélaginu, haldinn 2. mars 2016 ađ kröfu 15 félagsmanna. Fundarefni: "Félagsfundur Blindrafélagsins hvetur stjórn félagsins eindregiđ til ţess ađ draga vantraustsyfirlýsingu sína á Bergvin Oddsson, formann Blindrafélagsins til baka, eigi síđar en 10 dögum fyrir ađalfund Blindrafélagsins, eđa 9. mars 2016, ţar sem vantrauststillagan snýr ađ viđskiptum Bergvins viđ varastjórnarmanninn Patrek Andrés Axelsson og meintan trúnađarbrest milli formanns og stjórnar vegna viđskiptanna.  Í skýrslu Sannleiksnefndar Blindrafélagsins er sagt, ađ ţađ sé alls ekki augljóst, ađ formađur hafi rofiđ trúnađ viđ stjórn Blindrafélagsins og ađ stjórnin hafi fariđ á stjórnarfundinn 22. september 2015 međ takmarkađar upplýsingar og hafi fariđ offari međ framgöngu sinni gagnvart Bergvini, og virt andmćlarétt hans ađ vettugi. Orđalag vantrauststillögunnar er harkalegt ađ mati Sannleiksnefndarinnar og ađ ekki sé hćgt ađ fallast á ađ Bergvin hafi vélađ Patrek til viđskipta, líkt og stjórn Blindrafélagsins ályktađi á umrćddum stjórnarfundi.  Enda telur Sannleiksnefndin ađ stjórnarhćttir Bergvins og vantrauststillagan séu sér ađskilin mál, sem sést best á ţví ađ í vantrauststillögu stjórnar er hvergi talađ um stjórnarhćtti formanns.   Undi beiđni um fund rita: Ţorsteinn Guđmundsson 2409424379Vilhjálmur H. Gíslason 1406474549 Valdimar Sverrisson 1806675049 Sveinn Lúđvík Björnsson 1308627999 Sigurđur Ármann Sigurjónsson 2606524439 Sigtryggur R. Eyţórsson 0807414569 Sigríđur S. Jónsdóttir 2803374129 Páll E. Jónsson 1601364219 Magnús Jóel Jónsson 0510892009 Kristrún Skúladóttir 0106292929 K. María Jónsdóttir 0204244949 Guđrún Pálsdóttir 0307302089 Guđrún Bjarnadóttir 1710332179 Friđgeir Ţráinn Jóhannesson 1508472739 Einar Haraldsson 2006476619 Heildartími: 1 klst. 31 mín. Efnisyfirlit: 05 Upphaf fundar. Kynning fundarmanna. Fundarstjóri kmosinn: Kolbeinn Óttarsson Proppe. Fundarritari kosinn: Ólafur Haraldsson. Fundargerđ síđasta félagsfundar frestađ. Til máls tóku: Halldór Sćvar Guđbergsson og Kolbeinn Óttasson Proppe. 6.56 mín. 02 06 Framsaga og umrćđur um tillögu um ađ félagsfundur skori á stjórn Blindrafélagsins ađ draga til baka vantraustsyfirlýsingu stjórnar á Bergvin Oddsson. Tillagan lesin. Lesin yfirlýsing frá stjórn Blindrafélagsins frá 29. febarúar. Til máls tóku. Kollbeinn Ó. Proppe, Vilhjálmur Gíslason, Halldór Sćvar Guđbergsson. 25:22 mín. 07 Umrćđur. Lesin drög ađ ályktun fundarins sem stjórn lagđi fram. : Til máls tóku: Rósa María Hjörvar, Kolbeinn Ó. Proppe, Magnús Jóel Jónsson, Arnţór Helgason, Stinar Björvinsson, Haraldur Matthíasson, Vilhjálmur Gíslason, María Hauksdóttir, Rósa María Hjörvar, Magnús Jóel Jónsson, Kristinn Halldór Einarsson, Arthúr Mortens, Marjakaisa Matthíasson. 29:20 mín. 08 Framhald umrćđna. Til máls tóku: Bryndís Snćbjörnsdóttir sem var beđin um ađ vera tals mađur Patreks Andrésar Axelssonar á félagsfundi 30. september. Bryndís lýsir viđbrögđum sínum sem foreldris barna međ samţćtta sjón og heyrnarskerđingu viđ gjörđum Bergvins Oddssonar. Ađrir: Friđgeir Ţ. Jóhannesson, Vilhjálmur Gíslason, Steinar Björgvinsson. Gert 5 mínútna fundarhlé samkvćmt beiđni Halldórs Sćvars. 12:58 mín. 09 Eftir fundarhlé: Í upphafi bađ Vilhjálmur Gíslason um orđiđ og dró til baka ályktun sem varđ tilefni félagsfundarins. Lesin drög ađ ályktun frá stjórn félagsins, sem síđar var samţykkt einróma. Til máls tóku auk Vilhjálms: Kolbeinn Ó. Proppe sem las ályktunina. Hún samţykkt samhljóđa. 8:46 mín. 10 Önnur mál. Til máls tóku: Friđgeir Ţ. Jóhannesson, Sigţór U. Hallfređsson, Halldór Sćvar Guđbergsson. Fundarslit. 7:20 mín.