Valdar greinar, 4. tölublađ 42. árgangur 2016. Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Ritstjóri: Gísli Helgason Ábyrgđarmađur: Rósa María Hjörvar. Útgáfudagur 15. febrúar 2016. Heildartími: 6 klukkustundir og 44 sekúndur. Flytjendur efnis auk ritstjóra: Herdís Hallvarđsdóttir, Steinunn Hákonardóttir, Marjakaisa Matthíasson, Arnţór Helgason, Hafţór Ragnarsson, Steinunn Ţóra Árnadóttir, Stefán Pálsson, Hlynur Ţór Agnarsson, Haraldur Gunnar Hjálmarsson ásamt sjálfskipuđum karla og kvennakór á ţorrablóti Blindrafélagsins 6. febrúar, Ágústa Gunnarsdóttir, Ţórđur Pétursson, Gestur Páll Reynisson, Salvör Nordal, Helga Bandvins-og-Bjarkardóttir og fundarmenn á félagsfundi Blindrafélagsins, sem haldinn var dagana 9. og 10. febrúar 2016. Hljóđritađ hjá Hljóđbók.slf í febrúar 2016. Allar hljóđskrár eru á mp3 sniđi. Athugiđ ađ fyrir neđan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru ađgengilegar ţannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengiđ senda sér ađ kostnađarlausu. Ţeir sem eru međ daisy-spilara eđa vefvarpstćki geta fariđ á milli fyrirsagna međ örvalyklum á tćkjunum. Efni Valdra greina er ađ ţessu sinni mest megnis skýrsla sannleiksnefndar félagsins og birt verđur efni frá félagsfundinum 9. og 10. febrúar. Af gefnu tilefni skal tekiđ fram ađ ekki er umfundargerđ ađ rćđa. Efnisyfirlit: 01a Kynning og efnisyfirlit 5:00 mín. 01b Tilkynning um ađalfum Blindrafélagsins 19. mars 4:55 mín. 01c Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđin auglýsir úthlutun á leiđsöguhundi og umsóknum. 1:04 mí.n 01d Bođsbréf í vetrarbúđir fyrir blind og sjónskert börn. 2:09 mín. 01e Frćđslufundur á vegum RP-deildar Blindrafélagsins 3. mars 1:00 mín. 01f Prjónakvöld í Hamrahlíđ 17 16. febrúar 0:24 mín. 01g Norrćnar sumarbúđir í Finnlandi fyrir ungt blint og sjónskert fólk 1:29 mín. 01h Páskabingó Blindrafélagsins 12. mars 0:27 mín. 01i Arnţór Helgason segir frá ferđaţjónustu fatlađra á Seltjarnarnesi síđast liđin 30 ár 5:03 mín. 01j Frétt af heimasíđu Blindrafélagsins www.blind.is 10. febrúar 0:42 mín. 01k Hafţór Ragnarsson kynnir nýjar hljóđbćkur frá Hljóđbókasafni Íslands 19:42 mín. 02 Frá ţorrablóti Blindrafélagsins 6. febrúar sl. Blótsstjóri Hlynyur Ţór Agnarsson. Píanóleikari Haraldur Gunnar Hjálmarsson. Steinunn Ţóra Árnadóttir ţingmađur flytur minni karla og Stefán Pálsson sagnfrćđingur flytur minni kvenna. Sjálfskipađir karlakór og kvennakór Blindrafélagsins syngja. 29:10 mín. 03 Flutt viđtal Ágústu Gunnarsdóttur viđ Ţórđ Pétursson í tilefni sextugs afmćlis hans 19. febrúar nk. Viđtaliđ var flutt á Völdum greinum áriđ 2005. 10:59 mín. (Baldur, ţarf ađ linka skýrslu sannleiksnefndar). Sannleiksnefnd Blindrafélagsins febrúar 2016 Skýrsla um tilefni og málsmeđferđ vegna vantrausts stjórnar á formann félagsins, sem samţykkt var á fundi stjórnar ţann 22. september 2015. Sannleiksnefnd Blindrafélagsins: Gestur Páll Reynisson, Helga Baldvins- og Bjarkardóttir, Salvör Nordal. Starfsmađur nefndar: Gunnar Rúnar Matthíasson. Skýrslan er 49 blađsíđur og tekur 1 klst. og 4 mín. í hlustun. Efnisyfirlit 01 Kynning og formáli bls. 2 7:48 mín. 02 Blindrafélagiđ bls. 5, stjórnskipulag Blindrafélagsins bls. 6, félagsmenn bls. 7 6:15 mín. 03 Ađalfundur bls. 8, félagsfundur, stjórn Blindrafélagsins, formađur Blindrafélagsins bls. 9, 5:05 mín. 04 Framkvćmdastjóri Blindrafélagsins, annađ starfsfólk Blindrafélagsins bls. 11, almennt um starfshćtti bls. 12, 3:51 mín. 05 Formennska Bergvins Oddssonar, stjórnarhćttir Bergvins bls. 13 2:31 mín. 06 Ráđning framkvćmdastjóra bls. 14 4:14 mín. 07 Stjórnarhćttir Blindrafélagsins frá maí til desember 2014 bls. 16 5:21 mín. 08 Samskipti og stjórnarhćttir janúar til september 2015 bls. 18 3:14 mín. 0 09 Fasteignafélagiđ Hnjúkur ehf. bls. 20, Rekstur fasteignafélagsins Hnjúks maí 2015 til september 2015 bls. 22, stjórnarhćttir og rekstur Hnjúks bls. 23 11:48 mín. 10 Atburđarásin frá 18. til 22. september 10:13 mín. 11 Atburđarás frá fundi stjórnar 22. sepbember til loka félagsfundar 30. september bls. 30 8:41 mín. 12 Almennur félagsfundur 30. september bls. 34 10:32 mín. 13 Mat sannleiksnefndar, höfđu stjórnarhćttir áhrif á umrćdda atburđarás bls. 39, má rekja viđbrögđ stjórnar til valdabaráttu bls. 41 13:35 mín. 14 Fjölmiđlaumrćđa og orđspor félagsins bls. 44, fór stjórnin offari bls. 46, 6:23 mín. 15 Lokaorđ bls. 47 2:41 mín. Efni frá félagsfundi Blindrafélagsins sem var haldinn 9. febrúar og framhaldiđ 10. febrúar. Ţar var kynnt skýrsla sannleiksnefndar og umrćđur. Fundarstjóri: Kolbeinn Óttarsson Proppe, fundarritari: Gísli Helgason. Heildartími: 3 klst. og 8 mín. Efnisyfirlit: 05a Kynning á niđurstöđum skýrslunnar. Til máls tóku: Gestur Páll Reynisson, Salvör Nordal Helga Baldvins-og-Bjarkardóttir. 30:19 mín. 05b Umrćđur um skýrsluna. Til máls tóku: Guđný Hannesdóttir, Sigtryggur Rósmar Eyţórsson, Vilhjálmur H. Gíslason, Sigţór U. Hallfređsson, Vilhjálmur H. Gíslason, Steinar Björgvinsson, Elín H. Bjarnadóttir, Ólafur Ţór Jónsson, María Hauksdóttir. 30:18 mín. 05c Tillaga ađ ályktun fundar og umrćđur. Fundarstjóri las upp tillögu ađ ályktun. Til máls tóku: Guđmundur Rafn Bjarnason, Halldór Sćvar Guđbergsson, Sigríđur Björnsdóttir, Bryndís Snćbjörnsdóttir, MarjaKaisa Matthíasson, Bergvin Oddsson, Sigurđur Sigurjónsson, Gísli Helgason, Rósa María Hjörvar, Bergvin Oddsson, Elínborg Lárusdóttir, Friđgeir Jóhannesson. 37:24 mín. 05d Svör sannleiksnefndar viđ spurningum fundarmanna. Lok umrćđna um ályktun. Til máls tók auk sannleiksnefndar: Bergvin Oddson. Fundi frestađ 7:58 mín. 05e Fundi framhaldiđ 10. febrúar. Ályktun lesin og frávísunartillaga ´á tillögu Vilhjálms H. Gíslasonar. Til máls tóku: Kolbeinn Óttarsson Proppe, Halldór Sćvar Guđbergsson, Vilhjálmur H. Gíslason, Rósa María Hjörvar, Steinar Björgvinsson, Haraldur Matthíasson, Friđgeir Jóhannesson, Guđmundur Rafn Bjarnason, Ragnar H. Steingrímsson, Edit Jónsson, Vilhjálmur H. Gíslason, MarjaKaisa Matthíasson, Bergvin Oddsson, Elín H. Bjarnadóttir, Rósa Ragnarsdóttir, Friđgeir Jóhannesson, Sigtryggur Eyţórsson, Oddur Stefánsson, Sigríđur Björnsdóttir. 45:13 mín. 05f Framhald umrćđna, kosningar og úrslit kosninga um frávísunartillögu. Til máls tóku: Sigţór U. Hallfređsson, Gísli Helgason, Ţórarinn Ţórhallsson, Halldór Sćvar Guđbergsson. Gengiđ til kosningar. 06 Önnur mál. Til máls tóku: Gísli Helgason, Halldór Sćvar Guđbergsson, María Hauksdóttir, Ólafur Ţór Jónsson, ţsigţór U. Hallfređsson, Bergvin Oddsson, Rósa Ragnarsdóttir, Kristinn H. Einarsson. Fundarlok. 24:16 mín.