Valdar greinar, 2. tölublađ, 42. árgangur 2016 Útgefandi: Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi Ritstjóri: Ţórunn Hjartardóttir (nota tćkifćriđ og heilsa) Útgáfudagur: 18. janúar 2016 Heildartími: tćplega 50 mínútur Flytjendur auk ritstjóra: Ágústa Gunnarsdóttir. Hörđur Áskelsson, Steinunn Hákonardóttir, Arnţór Helgason og talgervillinn Karl. Hljóđritađ hjá Hljóđvinnslunni slf. í janúar 2016 Efnisyfirlit: 001 Efnisyfirlit og stutt kynning. 002 Tilkynning um Ţorrablót Blindrafélagsins 003 Tilkynning um námskeiđ á vegum Tabú og kvennadeildar ÖBÍ 004 Tilkynning frá Baldri tölvusérfrćđingi um nýja miđla í vefvarpinu 005 Samantekt frá Marju Kaisu: Rannsókn á ţjónustu viđ eldra sjónskert fólk 006 Tilkynning um námskeiđ um ilmolíur 007 Pistill frá Arnţóri Helgasyni um nýtt upptökuforrit f. android-síma 008 Tilkynning um skíđaferđ í Lapplandi (á ensku) 009 Tilkynning um gönguferđ á Ítalíu (á ensku) 010 Stutt tilkynning frá ađgenglu um Sarp-síđu RÚV 011 Af gömlu segulbandi: Ágústa Gunnarsdóttir fór í Hallgrímskirkju og skođađi orgeliđ ţar. Hörđur Áskelsson organisti lýsti orgelinu mjög vel og lék nokkur tóndćmi. Áđur birt á Völdum greinum áriđ 1996.