Ađalfundur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi haldinn 19. mars 2016 ađ Hamrahlíđ 17 kl. 13:21 - 18:58 Heildartími međ klippingum: 3 klst. og 36 mín. Fundarstjóri kjörinn: Ţröstur Emilsson. Fundarritari kjörin: Gísli Helgason. Ath: Allar hljóđskrár eru á mp3-sniđi. Neđst í efnisyfirliti um hverja skrá er gefin upp lengd. Flest allar ţagnir klipptar burt. Heildartími: 5 klst. og 6 mín. Efnisyfirlit: 01 Upphafsorđ starfandi formanns, Halldórs Sćvars Guđbergssonar og fundarsetning. Kynning viđstaddra, kjör fundarstjóra og fundarritara. Fundargerđ síđasta ađalfundar borin upp til samţykktar 15:07 mín. 02a Inntaka nýrra félaga 7:06 mín. 02b Minnst látinna félaga. Arnheiđur Björnsdóttir les upp nöfn nýrra og látinna félaga. 4:32 mín. 03 Skyrslur lagđar fram. Formađur flytur skýrslu stjórnar. 21:06 mín. 03a Fundarstjóri kynnir dagskrártillögu frá Halldóri Sćvari um ađ tekin verđi fyrir ályktun frá stjórn félagsins um endurskođun laga félagsins, samningu siđareglna og verkferla fyrir félagiđ. 6:31 mín. 03b Umrćđur um skýrslu stjórnar. Til máls tók: Konráđ einarsson. Umrćđur um tillögu stjórnar. Til máls tóku: Arnţór Helgason, Bergvin Oddsson, Halldór Sćvar Guđbergsson, Rósa María Hjörvar, Sigtryggur Rósmar Eyţórsson, Magnús Jóel Jónsson, Halldór Sćvar Guđbergsson og Gísli Helgason. Tillaga stjórnar tekin til atkvćđagreiđslu og samţykkt. međ 70 atkvćđum gegn einu. 24:41 mín. 04 Ársreikningar Blindrafélagsins kynntir og bornir upp til samţykktar. Einnig kynntir ársreikningar verkefnasjóđs félagsins. Guđný Helga Guđmundsdóttir löggiltur endurskođandi frá KPMG-endurskođun kynnir reikningana. 13:33 mín. 04a Umraedur og fyrirspurnir um reikningana. Til máls tóku: Marjakaisa Matthíasson, Svavar Guđmundsson, Guđný Helga Guđmundsdóttir, Konráđ Einarsson, og Kristinn Halldór Einarsson. Reikningarnir samţykktir međ 71 atkvćđi gegn einu. 9:37 mín. 05 Kosning formanns Blindrafélagsins til tveggja ára. 6 buđu sig fram til formanns en tveir drógu frambođ sín til baka. Frambjóđendur kynna sig: Bergvin Oddsson, Sigurđur G. Tómasson, Sigţór U. Hallfređsson og Svavar Guđmundsson. 17:56 mín. Kosning formanns Blindrafélagsins hafin og gert fundarhlé. 06 Kosning tveggja ađalmanna til tveggja ára í stjórn og tveggja varamanna til tveggja ára. Kosning gat ekki hafist fyrr en úrslit láu fyrir í formannskjörinu. Frambjóđendur til stjórnar kynntu sig. Ţeir sem einnig buđu sig fram til formanns, Bergvin Oddsson og Svavar Guđmundsson höfđu kynnt sig áđur. 12 buđu sig fram til stjórnarsetu ađ međtöldum ţeim tveimur sem buđu sig einnig fram til formanns. Til máls tóku: Fyrir hönd Elínborgar Lárusdóttur sem var erlendis Steinunn Helgu Hákonardóttir, Friđgeir Ţ. Jóhannesson, Guđmundur Rafn Bjarnason, Halldór Sćvar Guđbergsson, Haraldur Matthíason, Lilja Sveinsdóttir, Ólafur Haraldsson, Rósa Ragnarsdóttir, Sigríđur Hlín Jónsdóttir, Ţórarinn Ţórhallsson. 27:46 mín. Beđiđ eftir úrslitum í formannskosningu og dagskrá fundar haldiđ áfram. 07 Kosning ţriggja manna kjörnefndar og eins til vara. Kosning tveggja skođunarmanna reikninga Blindrafélagsins og tveggja varamanna til tveggja ára. Árstillag félagsmanna fyrir nćsta almanaksár og gjalddagi ţess. Allir ţessir liđir samţykktir samhljóđa. Lagabreytingum var frestađ samkvćmt ályktunartillögu stjórnar fyrr á fundinum. 4:58 mín. Gert fundarhlé í rúmar 11 mínútur. 08 Fundarstjóri kynnir tillögu um ađ laun stjórnarmanna verđi óbreytt. Umrćđur. Til máls tók Arnţór Helgason. Tillagan samţykkt međ 59 atkvćđum gegn einu. 6:11 mín. 09a Önnur mál. Til máls tóku: Arnţór Helgason, Steinar Björgvinsson. 9:16 mín. 09b Fundarstjóri kynnti úrslit kosninga til formanns Blindrafélagsins. Tilmáls tók nýkjörinn formađur Sigţór U. Hallfređsson. Hafnar kosningar tveggja stjórnarmanna til tveggja ára og tveggja varamanna til tveggja ára. Fundarstjóri kynnir tilhögun kosninganna. 5:24 mín. Gert fundarhlé í rúma 21 mínútu á međan kosningar til ađal og varastjórnar fóru fram. 09c Haldiđ áfram liđnum Önnur mál. Fundarstjóri kynnir liđinn. Til máls tóku: Rósa María Hjörvar, Bergvin Oddsson, Gísli Helgason, Ólafur Ţór Jónsson, Sigríđur Björnsdóttir, Bergvin Oddsson, Haukur Sigtryggsson. 25:40 mín. 09d Haldiđ áfram međ önnur mál. Til máls tóku: Halldór Sćvar Guđbergsson, Arnţór Helgason, Sigríđur Björnsdóttir, Ţórarinn Ţórhallsson, Ólafur Ţór Jónsson, Gísli Helgason, Ólafur Hafsteinn Einarsson, Sigtryggur Rósmar Eyţórsson, Friđgeir Ţ. Jóhannesson, Sigţór U. Hallfređsson, Halla Dís Hallfređsdóttir sem raulađi í leiđinni lag ađ beiđni bróđur síns, Sigţórs, Ţröstur Emilsson, og Ţórarinn Ţórhallsson. 33:47 mín. Gert fundarhlé í um 21 mínútur međan beđiđ var eftir úrslitum kosninga í stjórn. Á međan skemmti Ari Eldjárn međ uppistandi, og Arnţór og Gísli Helgasynir fluttu lagiđ Vináttu eftir Arnţór í ćfingarskini. 09e Fundarstjóri kynnti úrslit kosninga til stjórnar. Nýkjörinn formađur. Sigţór U. Hallfređsson sleit fundi um kl. 19:58. 5:48 mín.