Aðalfundur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi haldinn 19. maí 2012 að Hamrahlíð 17 kl. 10 árdegis. Fundarstjóri kjörinn: Sigþór U. Hallfreðsson. Fundarritari kjörin: Klara Hilmarsdóttir. Ath: Allar hljóðskrár eru á mp3-sniði. Neðst í efnisyfirliti um hverja skrá er gefin upp lengd og stærð. Heildartími: 2 klst. og 24 mín. (58.6 mb) 01 Kristinn H. Einarsson formaður félagsins setur fundinn kl. 10:05 og flytur hugleiðingar. Kynning fundarmanna. Kosning fundarstjóra, upphafsorð fundarstjóra og kosning fundarritara. 5:53 mín. (2.4 mb) 02 Inntaka nýrra félaga og látinna félagsmanna minnst. Klara Hilmarsdóttir ráðgjafi. Fundargerð síðasta aðalfundar borin upp til samþykktar. 10:24 mín. (4.4 mb) 03 Skýrslur: Formaður fylgir skýrslu stjórnar úr hlaði. 19:45 mín. (8.1 mb) 04 Umræður um skýrslu stjórnar. Til máls tóku: Þórður Pétursson, Gísli Helgason og Sigurjón Einarsson. Formaður svarar fyrirspurnum. Tilkynnt hverjir hafi komið á fundinn eftir að hann hófst. 3:50 mín. (1.5 mb) 05 Ársreikningar fyrir árið 2011 lagðir fram. Gunnar Þór Ásgeirsson löggiltur endurskoðandi skýrir þá. 12:19 mín. (5.0 mb) 06 Umræður um ársreikningana. Til máls tóku: Þórður Pétursson og Sigurjón Einarsson, Ólafur Haraldsson framkvæmdastjóri svarar fyrirspurnum. Reikningar bornir upp til samþykktar. Ákveðið árstillag Blindrafélagsins fyrir næsta starfsár. 4:27 mín. (1.8 mb) 07 Kosningar: Kosning formanns Blindrafélagsins til tveggja ára. Kosning tveggja manna í aðalstjórn til tveggja ára og tveggja í varastjórn til tveggja ára. Kosning í kjörnefnd. Kosning skoðunarmanna reikninga til tveggja ára. Frambjóðendur til formanns kynna sig: Friðgeir F. Jóhannesson og Kristinn H. Einarsson. Gengið til kosninga. Úrslit kynnt: Kristinn 51 atkvæði, Friðgeir 8 atkvæði, auðir seðlar 2 8:01 mín. (3.2 mb) 08 Gengið til kosninga tveggja aðalstjórnarmanna. Í framboði: Eyþór Kamban Þrastarson, Friðgeir Þ. Jóhannesson, Halldór Sævar Guðbergsson, Margrét Guðný Hannesdóttir og Rósa María Hjörvar. Frambjóðendur til aðalstjórnar kynna sig. Eyþór Kamban Þrastarson, Halldór Sævar Guðbergsson, Margrét Guðný Hannesdóttir og Rósa María Hjörvar. Gengið til kosninga. Úrslit kynnt: Kosningu hlutu Halldór Sævar Guðbergsson og Rósa María Hjörvar. (3.9 mb):33 mín. 09 gengið til kosninga tveggja varastjórnarmanna. Í framboði eru: Eyþór Kamban Þrastarson, Friðgeir Jóhannesson, Margrét Guðný Hannesdóttir, Rósa Ragnarsdóttir og Sigurjón Einarsson. Friðgeir dró framboð sitt til baka. Frambjóðendur kynna sig: Rósa Ragnarsdóttir og Sigurjón Einarsson. Kosning hafin. Tilkynnt að eftir kosningarnar verði Gulllampinn afhentur. 5:33 mín. (2.2 mb) (Kynningar á öllum frambjóðendum má einnig heyra á Völdum greinum 37. árgangi 10. tölublaði). 10 Afhending Gulllampa Blindrafélagsins, æðsta heiðursmerkis félagsins. Framsaga: Kristinn H. Einarsson formaður félagsins. 1:35 mín. (0.7 mín). Rökstuðningur stjórnar fyrir afhendingu Gulllampans: Kristinn H. Einarsson. 11 Brynja Arthúrsdóttir, 3:08 mín. (1.1 mb) 12 Guðmundur Viggósson augnlæknir 2:56 mín. (1.2 mb) 13 Gunnar Kr. Guðmundsson fyrrum símvörður og tónlistarmaður 1:15 mín. (0.5 mb) 14 Margrét F. Sigurðardóttir blindrakennari Afhending Gulllampans. Margrét var erlendis og Ólafur Þór Jónsson tók við Gulllampanum fyrir hennar hönd. Gunnar var veikur og Gulllampanum verður komið til hans. 5:18 mín. (2.1 mb) Ávörp frá Gulllampaþegum: 15 Brynja Arthúrsdóttir 2:33 mín. (1.0 mb) 16 Guðmundur Viggósson Hamingjuóskir fundarstjóra til Gulllampaþega. 1:34 mín. (0.6 mb) 17 Tilkynnt úrslit til varastjórnar: Kosningu hlutu Eyþór Þrastarson og Rósa Ragnarsdóttir. Kosning í kjörnefnd: Arnheiður Björnsdóttir, Bessi Gíslason og Brynja Arthúrsdóttir. Varamaður Sigtryggur R. Eyþórsson. Kjörnir tveir skoðunarmenn reikninga: Jón Heiðar Daðason og Ólöf Guðmundsdóttir. Til vara: Hjörtur Heiðar Jónsson og Sigþór U. Hallfreðsson. 2:34 mín. (1.0 mb) 18 Lagabreytingar: Fyrir fundinum liggur tillaga að breytingu á 10. grein laganna. Tillaga frá Gísla Helgasyni. Fundarstjóri les tillöguna. Flutningsmaður fylgir tillögunni úr hlaði. 5:45 mín. (2.3 mb) 19 Umræður um tillöguna. Til máls tóku: Kristinn H. Einarsson, Marjakajsa Matthíasson, Eyþór Þrastarson, Ólafur Þór Jónsson, Gísli Helgason, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Ólafur Hafsteinn Einarsson. Gengið til kosninga um breytingatillöguna. Tillagan felld. 5 atkvæði með, 12 mótatkvæði. 11:19 mín. (4.7 mb) 20 Aðalfundur ákveði laun stjórnarmanna. Tillaga stjórnar um óbreytt laun frá fyrra ári samþykkt samhljóða. 0:46 mín. (0.3 mb) 21 Önnur mál Til máls tóku: Sigurjón Einarsson, Ólafur Þór Jónsson, Friðgeir Jóhannesson, Halldór Sævar Guðbergsson, Sigtryggur R. Eyþórsson, Gísli Helgason, Sigurjón Einarsson, Ólafur Haraldsson svarar fyrirspurn frá Sigtryggi, Oddur Stefánsson Ólafur Þór Jónsson, Sigtryggur R. Eyþórsson og Sigþór U. Hallfreðsson. 24:03 mín. (9.8 mb) 22 Fundarslit. Fuldi slitið um kl. 14:24 2:34 mín. (1.1 mb)